Höfundur: Bryndís Goddess

Hárvörur.is voru nýverið að byrja að flytja inn Beauty Bear vítamín bangsana. Þessir vítamín bangsar koma í fjórum mismunandi týpum sem eru: Skin, Nail, Hair og Tan. Hver og ein týpa af böngsum er sérstaklega gerð til að ýta undir eða styrkja hvert og eitt. Ég er núna að prófa Tan týpuna sem ég er […]

*Allar vörurnar eru fengnar að gjöf Leyton house er ekki bara með frábæra hárliti heldur framleiða þeir einnig æðislegar hárvörur. Mig langar að fjalla um mínar uppáhalds vörur frá Leyton house. HITAVÖRN Hitavörn er auðvitað alltaf nauðsynleg þegar það á að meðhöndla hár með miklum hita. Hitavörnin frá Leyton house hindrar niðurbrot keratíns í hárinu […]

*Kynning Smooth línan frá Sexy hair er sérstaklega hönnuð fyrir fínt og efnameðhöndlað hár. Maskinn inniheldur kókósolíu sem styrkir hárið með því að endurnýja prótein í hárinu. Ég hef verið að nota þennan maska í nokkra mánuði og finnst helstu kostirnir við hann vera þeir að hann skilur hárið eftir silkimjúkt og rosalega vel lyktandi, […]

Heiðrún er að vinna á Modus í Smáralind og var hún svo yndisleg að svara nokkrum spurningum. Hvers vegna ákvaðst þú að læra hársnyrtiiðn? Ég var búin að ákveða þegar ég var í leikskóla að ég ætlaði að verða hárgreiðslukona. Þegar ég var krakki var ég alltaf að flétta og greiða dúkkunum mínum og svo […]

Mavala naglalökkin eru í miklu uppáhaldi hjá mér, mér finnst þau þekja vel og haldast lengi á en það finnst mér mikilvægt því ég hvorki nenni né hef tíma til að vera alltaf að naglalakka mig! Naglalökkin koma í litlum 5 ml. glösum sem hentar mjög vel ef maður er t.d. að fara erlendis og […]

Eins og flestir vita var Katrín Lea fulltrúi okkar íslendinga í Miss Universe árið 2018. Við fengum þessa flottu konu til að svara nokkrum spurningum um allt milli himins og jarðar. Aðspurð að því hver sé hennar daglega förðunarrútína segir hún: „Mín daglega förðunarrútina er mjög einföld. Ég nota Refreshing Facial Wash Gel frá Nivea […]

Mig langar að byrja á því að óska ykkur gleðilegs nýs árs og vonandi hafa allir haft það notalegt yfir hátíðarnar. Það hefur verið hefð hér á Hárvörur.is að gera upp liðið ár og ég hef áður nefnt þær vörur sem ég notaði hvað mest á árinu sem leið. Eftirfarandi vörur eru þær vörur sem […]

Nú styttist óðum í jólin og því ekki seinna vænna en að fara að spá í jólagjöfum. Það er aldrei leiðinlegt að fá húð-og hárdekur í jólagjöf og hægt er að finna ýmsar lúxusvörur hér á Hárvörur.is og Modus hár-og snyrtistofu. Hér eru nokkrar hugmyndir af lúxus vörum í jólapakkann! Þessi æðislegi maski úr húðlínunni […]

Stefanía kom upp á Modus um daginn og Hermann gerði auðvelda greiðslu í hana með vörum frá REF. Það ættu allir að geta gert þessa greiðslu. Það eina sem þú þarft eru ömmuspennur, hársprey, hárbursti, ekki skemmir að eiga glanssprey líka og svo hárteygjur. Hermann notaði svo fallega slæðu frá Lindex og tvinnaði hana fallega […]