Höfundur: Bryndís Gyða

Í mínum huga eru hefðbundnar jólafarðanir áberandi rauðar varir, ljómandi húð og látlaus augnförðun. Það þýðir hins vegar ekki að það sé ekki hægt að stíga út fyrir normið og gera eitthvað allt annað. Þetta árið myndi ég segja að löng augnhár, ljómandi húð, mjúk smokey förðun með glimmeri og ljósar varir yrðu vinsælar. Hér […]

Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna en að fara að spá í fínum hárgreiðslum yfir hátíðirnar og öll jólaboðin. Hér koma nokkrar hugmyndir af hárgreiðslum sem hægt er að vinna út frá yfir hátíðarnar.

Tinna Freysdóttir er bloggari á Fagurkerar.is ásamt því að halda úti Snapchat-reikningi undir nafninu tinnzy88. Ég fékk að hnýsast aðeins ofan í snyrtibudduna hjá Tinnu og náði að plata hana til að svara nokkrum spurningum sem varða hennar förðunar- og hárrútínu!   Hver er þín daglega förðunarrútína? BB krem, hyljari undir augun, sólarpúður, smá litur […]

Flestir glíma við hárlos einhvern tímann á lífsleiðinni. Það eru margir þættir sem geta haft áhrif á hárlos en eflaust kannast flestar konur sem eignast hafa börn við hárlosið sem fylgir fyrstu mánuðina eftir að barnið er fætt. Hér eru nokkur ráð við hárlosi sem hægt er að hafa í huga: Reyna að forðast að stilla sléttujárnið […]

Í haust virðast kaldir platinum ljósir litir, smoky brúnir og einnig hlýir ljósir tónar vera vinsælir þegar það kemur að hárlitum. Vonandi veita þessar myndir einhverjum innblástur! Ýtið á myndina til að stækka hana.

Ég hef áður fjallað um vörurnar frá SexyHair hér á Hárvörur.is en vörurnar eru nýlegar í sölu á Modus og Hárvörur.is. Ég hef verið að prófa nokkrar vörur úr línu frá fyrrnefndu merki sem heitir Vibrant Sexy Hair. Vörurnar úr línunni eru hannaðar fyrir efnameðhöndlað hár og innihalda rósa- og möndluolíu. Þær vernda litinn í […]

Þeir sem fylgjast með Hárvörum.is á Snapchat vita að nýlega var tekið inn merki sem heitir Big Sexy Hair. Vörurnar frá Sexy Hair eru vandaðar og hafa því hlotið verðskuldaðar vinsældir! Ég fór um daginn upp á stofu til Hermanns og fékk nokkrar vörur til að prófa úr línu sem heitir Vibrant Sexy Hair. Vörurnar […]

Ég hef verið að prófa nokkrar hárvörur undanfarið en ég hef áður fjallað um REF hárvörurnar sem hafa reynst mér mjög vel. Ég birti færslu um daginn þar sem ég sýndi myndir af brúðargreiðslunni sem Hermann gerði í mig en færsluna má nálgast hér. Ég er með frekar fíngert og slétt hár og til þess […]

Ég gifti mig þann 1. júlí síðastliðinn á Kjarvalsstöðum og átti dásamlegan dag frá byrjun til enda. Hann Hermann Óli, eigandi Modus og hársnillingur með meiru var svo yndislegur að greiða mér, systur minni, mömmu og ömmu og við vorum allar svo fínar! Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af hárgreiðslunni. Mig langaði […]