Höfundur: Bryndís Gyða

Hártískan, eins og allt annað breytist og þróast. Oftar en ekki búa frægir einstaklingar til trend sem allir vilja fylgja og hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af nokkrum af frægustu greiðslum síðastliðinna ára og áratuga! Marilyn Monroe Bylgjurnar sem Marilyn Monroe skartaði eru alltaf klassískar enda greiðsla sem enn er verið að endurgera í dag. James […]

Ég var búin að fjalla um uppáhalds sjampó, næringu og maska og nú er komið að þeim vörum sem ég nota eftir sturtu og svo til að fríska upp á hárið á daginn. Byrjum á leave in næringunni! Ég fer mjög oft í sturtu á kvöldin og þegar ég þvæ mér bara með sjampó og […]

Ég hef undanfarna mánuði algjörlega látið hárið á mér sitja á hakanum, hef ekki verið dugleg að djúpnæra það sem er t.d. algjört must fyrir litameðhöndlað hár eins og mitt. Ég hef verið að taka mig saman í andlitinu núna þegar skólinn hjá mér er búinn og það styttist í brúðkaup og nú skal ná […]

Birgitta Líf heldur úti Snapchatinu RvkFit ásamt vinkonum sínum en þær æfa af kappi og sýna allskyns skemmtilegar æfingar. Birgitta er auk þess nýr bloggari á Trendnet.is þar sem hún mun eflaust blogga um ýmislegt heilsutengt. Ég fékk Birgittu til að svara nokkrum spurningum um hennar uppáhalds hár- og snyrtivörur. Hver er þín daglega förðunarrútína? […]

Það kannast eflaust margir við Hrefnu Líf en vinsældir hennar á miðlinum Snapchat hafa heldur betur vaxið síðastliðið ár. Hrefna er þekkt fyrir að segja hlutina algjörlega umbúðalaust og hún talar til að mynda opinskátt um geðsjúkdóm sem hún glímir við. Þá eignaðist hún sitt fyrsta barn, Dreka fyrir nokkrum mánuðum og því spilar foreldrahlutverkið […]

Ég á lítinn strák sem var með sítt hár lengi. Hann vildi svo einn daginn breyta til og fá stutt hár eins og stóri bróðir og síðan þá hef ég aðeins verið að skoða krúttlegar greiðslur fyrir litla gaura. Hér eru nokkrar hugmyndir.

Ég er að fara að gifta mig í sumar og hef áður fjallað um innblástur sem ég fann á netinu varðandi brúðargreiðslur en þá umfjöllun má finna hér. Ég er ekki búin að ákveða mig enn sem komið er hvernig ég ætla að hafa hárið en grunar að ég muni enda með það uppsett þar sem […]