Höfundur: Hárvörur.is

Hver er þín morgunrútína? Byrja alltaf á morgunmat og vítamínum og síðan er burstað tennurnar. Hoppa í föt og fer annaðhvort út með hundana í lausa göngu eða í ræktina. Hver er þín kvöldrútína? Fyrr í sumar setti ég læsingu á símann, þannig ég get ekki notað samfélagsmiðla eftir kl 21:00 og fyrir kl 09:00 […]

Í þessari færslu ætla ég að deila með ykkur minni reynslu og ráðum sem hentuðu mínu hári til að vaxa. Rétt eftir fermingu klippti ég hárið rétt fyrir neðan eyrun, í 3 ár var hárið fast í sömu sídd. Á þessum þremur árum lét ég aldrei klippa af hárinu heldur lét ég á nokkra mánaða […]

Nadía Sif tekur þátt í Miss Universe Iceland sem fer fram þann 31 ágúst þ.e. á laugardaginn! Við tókum smá spjall við Nadíu um ýmislegt sem varðar hár og húð ofl. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ég reyni alltaf að mála mig rosa lítið dagsdaglega en ég byrja allavegana á því að nota tonerinn minn […]

Rebekka Einarsdóttir er stelpa sem ég er búin að fylgjast með á instagram, snapchat og á hennar eigin bloggi mjög lengi. Hún er ótrúlega fær förðunar- og snyrtifræðingur. Hún lærði förðunarfræði í Airbrush & Makeup School árið 2012, kláraði snyrtifræði í Snyrtiskólanum í Kópavogi 2015 og lauk sveinsprófi 2016. Í dag starfar hún á Snyrtistofunni […]

Fyrir kannski 3 vikum síðan settist ég upp í bílinn minn og horfði á tréin fyrir framan mig sem voru allt í einu orðin græn. Hvenær gerðist það? jæja þetta þýðir bara eitt, sumarið er að koma og sumarfríið rétt handan við hornið. Margir eru ábyggilega búnir að plana sitt sumar, hvort sem þú ætlar […]