Höfundur: Hárvörur.is

Mesti skaðin sem við gerum við hárið okkar, og sem við erum flest sek um að gera er að brenna það. Við erum svo ótrúlega heppin i dag að við höfum endalausa valmöguleika um tæki og tól við að hjálpa okkur að gera greiðsluna skothelda. Vöfflujárn, sléttujárn, krullujárn, hárblásarar svo voru komnir hárblásarar sem áttu […]

*Varan er fengin að gjöf Ég er nýlega byrjuð að prófa að taka Hair Burst gúmmí vítamínin. En þau innihalda helling af vítamínum sem styrkja hárið, ýta undir hárvöxt og þar af leiðandi brotna endarnir minna. Helstu vítamínin sem gúmmíið inniheldur eru Biotín, Zink, B5, B6 og B12. Gúmmíin innihalda samt ekki jafn mikið af […]

Fyrir alla þá uppteknu í amstri dagsins. Mavala mavadray spray er eins & nafnið gefur til kynna sprey sem maður spreyja á neglurnar eftir lökkun & það tekur aðeins nokkrar sekúndur fyrir lakkið að þorna. Algjör snilld. Eftir að búið er að setja síðustu umferð af lakki á – Bíddu í 1 mínútu & spreyjaðu […]

Eftir ferminguna mína fékk hárið svoleiðis að fjúka, ég klippti það rétt fyrir neðan eyrun eftir að hafa safnað því næstum niður á rass. Ég hef mikið verið að pæla í því að fara aftur í stutt, aðallega vegna þess að ég á einn grísling sem elskar að hanga í hárinu hjá mömmu sinni. En […]

Ég eins og mjög margir sem ég þekki er ótrúlega hrifin af öllum svona minis, eins og til dæmis snyrtivörum, húðvörum og hárvörum. REF Stockholm eru einar af uppáhálds hárvörunum mínum og eru auðvitað fáanlegar í minis og ég bara varð að fá mér þær. Bæði er svo ótrúlega þæginlegt að taka þau með í […]

Þórir starfar sem hárgreiðslu meistari á Modus í Smáralind. Hann hefur mikin áhuga á hári& tísku og ákvað það ungur að þetta væri hans ástríða. Aðspurður hvers vegna hann ákvað að læra hársnyrtin svarar hann: ,,Ég hef alltaf haft mikin áhuga á hári og tísku, svo mig langaði í hárgreiðslu nám um leið og ég […]

Þessi dásemd hefur gjörsamlega bjargað á mér hárinu í þessu blessaða aflitunarferli mínu! Mér er ansi annt um hárið mitt & kýs þess vegna að nota bara 100% vörur sem í alvöru virka. Hér kemur ítarlegur listi yfir það hvað þessi djarfa olía gerir: FYRIR HVERN ER VARAN? Allar hárgerðir HVAÐ GERIR VARAN? Umlykur hárið […]

Nýlega fóru hárvörur.is að selja milk shake vörurnar. Ég hef heyrt mikið um þær vörur og ég var strax mjög spennt fyrir því að prófa þær. Undanfarið er ég búin að vera að nota þurrsjampóið frá þeim og er mjög hrifin af því. Spreyið þurrkar olíu úr hárinu og gerir það mattara. Einnig inniheldur það […]

Eins og algengt er þá var Aníta þakin bólum á unglingsárunum og þegar hún varð ólétt létu bólurnar aftur á sér kræla. Hún prófaði andlitsmaskann úr húðlínu hjá hár og húðvörumerkinu REF og við fengum að heyra og sjá hennar árangur. Maskinn heitir skin enzyme peel face mask og inniheldur AHA/BHA sýru sem örvar endurnýjun […]

Milk shake er eitt af uppáhalds hárvörumerkjunum mínum. Þetta er tvenna sem ég nota daglega. Fyrir utan það hversu himnesk lyktin er af þessu, þá held ég að það sé nokkuð pottþétt að ég get ekki lifað án þess að nota þessa tvennu. Ég er í ferli að lýsa á mér hárið & þetta er […]