Höfundur: Hárvörur.is

Ég er mjög mikið fyrir það að nota þurrsjampó til að fá meiri fyllingu í hárið og hef undanfarið verið að prófa að nota Texturising Spray Clay frá Sexy Hair til þess að fá meiri lyftingu. Ég er mjög hrifin af því, en spreyið gefur hárinu góða lyftingu, fallega matta áferð, þyngir ekki hárið og […]

Ef þú ert ein/einn af þeim sem átt í erfiðleikum með að hemja hárið gæti nýja línan frá Kérastase verið fyrir þig! Um er að ræða nýja byltingarkennda tækni en vörurnar innihalda bæði pró keratín, sem sléttir yfirborð hársins og vatnsrofið elastín sem gefur uppbyggingu hársins teygjanleika og styrkir hárstráið á snúningspunktum. Ef þú ert […]

Ert þú vön að slétta hárið á hverjum morgni? Nú eða krulla það? Við vitum flest að það fer ekki vel með hárið að slétta það. Þegar hárið okkar kemst í tæri við mikinn hita brotnar það og skemmist, því miður. Nú hefur verið fundin upp ný tækni sem gerir það að verkum að eftir […]

Er barnið þitt eins & mitt? Þolir ekki að þvo hárið & þess vegna er sturtu & baðferðirnar hættar að vera skemmtilegar? Ég kynni til leiks Paul Mitchell – Baby don‘t cry shampoo. Sjampó fyrir börn Sjampó, baðsápa og freyðibað. Engin tár með þessu mildu og næringarríku sápu. Róar og nærir hársvörðinn og húðina. Líka […]

Ég skellti mér í Keratín meðferð núna snemma í júní hjá henni Addý minni á Modus Glerártorgi & mig langaði að segja ykkur frá ferlinu & hvernig hárið mitt er búið að vera síðan. Hér er mynd af hárinu mínu fyrir meðferðina & já ég greiddi mér um morguninn, hárið mitt er bara svo ofboðslega […]

Ég hef verið að prófa vörur frá Leyton House sem er merki sem ég hef ekki prófað áður, en Leyton House er alþjóðlegt hárvörumerki sem er ótrúlega flott fyrirtæki sem leggur mikið upp úr því að nota endurvinnanlega orku, náttúruleg efni og prófa ekki á dýrum. Ég er búin að prófa að nota Revitalising sjampóið […]

Eftir að ég prófaði REF Ultimate Repair sjampóið og næringuna þá varð ég mjög spennt fyrir því að prófa djúpnæringuna úr sömu línu þar sem mér fannst og finnst sjampóið og hárnæringin alveg æðisleg! Ég nota maskann alltaf eftir að ég er búin að þvo á mér hárið og reyni að hafa hárið svona „towel […]

Áslaug María er stofnand beauty tips hópsins á facebook & sálfræðinemi í HR, hún er nýkomin heim frá Rússlandi þar sem hún skellti sér á HM að styðja strákana okkar & hafði gaman af. Ég tók smá viðtal við hana á dögunum & langar að deila því með ykkur. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ef […]