Höfundur: Hárvörur.is

Þetta kombó er snilld finnst mér þegar mig langar í smá lyftingu í hárið en samt ekki þannig að það glansi, ég er frekar mött týpa svo ég elska að prófa mig áfram & þetta er kombó sem ég nota alltaf þegar ég er að fara eitthvað út, hvort sem það er út að skemmta […]

*Varan var fengin að gjöf. Mig langaði að segja ykkur frá þessu snilldar spreyji frá Leyton House sem ég er búin að vera að nota seinustu vikur. En þetta sprey heitir All Purpose 6 in 1 og ég er búin að vera að nota það ótrúlega mikið. Spreyið gefur hárinu meiri fyllingu og volume, inniheldur […]

Ég hef alla mína tíð notað maskara sem er vatnsheldur, ástæðan er einföld, ég er með rosalega stutt augnhár & tárast mikið þannig þetta var eina lausnin fyrir. En með því að leysa þetta vandamál þá fann ég annað. Að ná maskaranum af. Það hefur verið bras í mörg ár. Þangað til núna. Ég kynni […]

Ef þú ert með skemmt og/eða efnameðhöndlað hár gætir þú haft áhuga á að eignast þessa snilld! Serum Thérapiste frá Kérastase er mýkjandi efni sem er sérhannað fyrir skemmt og efnameðhöndlað hár. Með því að nota serumið eftir sturtu er hægt að slá tvær flugur í einu höggi en serumið endurnýjar annars vegar hárstráið og […]

Ég er mjög mikið fyrir það að nota þurrsjampó til að fá meiri fyllingu í hárið og hef undanfarið verið að prófa að nota Texturising Spray Clay frá Sexy Hair til þess að fá meiri lyftingu. Ég er mjög hrifin af því, en spreyið gefur hárinu góða lyftingu, fallega matta áferð, þyngir ekki hárið og […]

Ef þú ert ein/einn af þeim sem átt í erfiðleikum með að hemja hárið gæti nýja línan frá Kérastase verið fyrir þig! Um er að ræða nýja byltingarkennda tækni en vörurnar innihalda bæði pró keratín, sem sléttir yfirborð hársins og vatnsrofið elastín sem gefur uppbyggingu hársins teygjanleika og styrkir hárstráið á snúningspunktum. Ef þú ert […]

Ert þú vön að slétta hárið á hverjum morgni? Nú eða krulla það? Við vitum flest að það fer ekki vel með hárið að slétta það. Þegar hárið okkar kemst í tæri við mikinn hita brotnar það og skemmist, því miður. Nú hefur verið fundin upp ný tækni sem gerir það að verkum að eftir […]

Er barnið þitt eins & mitt? Þolir ekki að þvo hárið & þess vegna er sturtu & baðferðirnar hættar að vera skemmtilegar? Ég kynni til leiks Paul Mitchell – Baby don‘t cry shampoo. Sjampó fyrir börn Sjampó, baðsápa og freyðibað. Engin tár með þessu mildu og næringarríku sápu. Róar og nærir hársvörðinn og húðina. Líka […]