Höfundur: Hárvörur.is

Nýlega kom út ný lína frá hárvörumerkinu Kérastase sem heitir Auro Botanica. Línan er gerð með það að leiðarljósi að uppfylla þarfir allra hárgerða og svo eru innihaldsefni línunnar 98% náttúruleg og innihalda engin súlföt, paraben eða sílíkon. Ég prófaði Bain Micellaire Riche sjampóið, Soin Fondamental hárnæringuna og Lait de Soie kremið. Öll línan lyktar […]

Þessi snilld er nýlega lent hjá okkur & mig langaði að sýna ykkur. Þetta er lítil krúttlegur 125ml sprey brúsi. Það sem þetta gerir er að endurnýja hár, minnka hárlos, eykur gljáa & gerir hárið okkar á allan hátt líflegra. Þessu má spreyja í bæði blautt & þurrt hárið, sem mér finnst persónulega algjör snilld. […]

Ég hef heyrt mikið um vörurnar frá Sexy Hair og er loksins búin að prófa nokkrar af þeim núna. Ég er búin að vera að nota tvær vörur úr Healthy línunni frá þeim sem ég er mjög hrifin af. Eins og ég hef áður sagt þá er ég með mjög fíngert hár, blæs það oft […]

Ég er búin að liggja á netinu & skoða allskonar greiðslur & klippingar undanfarið en alltaf þegar sólin fer meira á stjá þá fæ ég smá þörf til þess að breyta hárinu mínu, er einhver sem tengir? Mig langaði að sýna ykkur nokkrar hugmyndir. Þetta eru mínar allra uppáhalds ! Þangað til næst – Munum […]

Ég er mikill aðdáandi þurrsjampóa þá sérstaklega því ég hef verið vön því að þvo hárið mitt með sjampói hvern einasta dag sem eins og margir vita fer ekki vel með hárið. Ég ákvað um daginn að prófa þurrsjampó frá merkinu REF sem er selt í Modus í Smáralind og þetta er strax orðið uppáhaldið […]

Ég spjallaði aðeins við nöfnu mína á Modus Glerártorgi & fékk hana til þess að segja mér frá 5 uppáhalds hárvörunum sínum Fyrsta varan er Soy tri-wheat leave in næringin frá Sexy Hair, sem er algjör snilld í blautt hárið. Efnið gefur góða mýkt, mikinn raka & nærir hárið. Þetta er sprey sem er þægilegt […]