Nú eru byrjaðir spennandi hátíðar hittingar og dagar, vinnunni, vinahópnum og auðvitað fjölskildunni.
Kjóllinn og skórnir tilbúnir, en hárið !
Hér er falleg, auðveld "step by step" hátíðar hárgreiðsla fyrir milli stutt hár og sítthár.
Skiptið hárinu upp í tvö tögl og top. Snúið neðra taglinu ofan í sjálft sig og festið með spennum. Leysið efra taglið aðeins og snúið í gegnum sig, mótið og festið niður spennum og krullið lokkana fremst.