Hrekkjavakan nálgast !

Hrekkjavakan nálgast !

Núna kemur bráðum spennandi dagur, Halloween. Margir litlir krakkar  ( og stórir krakkar) sem hlakka til og halda mikið uppá daginn. vinnustaða party og vinahópa hittingar. Oft er ekkert mál með val á búningi en hárið  oft erfitt að sjá fyrir sér. Hér eru nokkrar einfaldar hugmyndir sem henta öllum aldri og allir geta gert heima 


Eigið öll yndislega hrekkjavöku 

Ykkar 

Hermann Óli - hársnyrtimeistari 

Modus Grensásvegi 1b 


Back to blog