Nýtt og skemmtilegt merki er komið í vefverslun “Root touch up” vörurnar frá Color WOW kannast örugglega flestir við sem eru á instagram og tiktok.
Chris hárgreiðslumaður stjarnana í Ameríku elskar og vinnur mikið með vörurnar og fyrir Color Wow. “Root Touch up” litirnir eru 8 frá svörtu upp í ljóst. Litirnir hylja grá hár og fara úr eftir 1-2 þvotta .Einnig er mjög skemmtileg aðferð að setja fyrir myndatökur smá í rótina svo daman “Looki” ekki þunn hærð. Frábær viðbót í vefverslun og hlökkum til að bjóða ykkur vörurnar á verði sem örugglega allir elska