Category Archives: Dömur

Beach spreyið frá Sexy hair er fullkomin vara fyrir þig ef þú villt fá ,,skemmtilega beachy“ áferð og næringu á sama tíma í hárið. Fullkomið sumar look! Beach spreyið er í Healty sexy línunni frá Sexy hair og er hægt að gera ótrúlega margt skemmtilegt og flott með spreyinu. En hvernig nota ég saltsprey? Til […]

*Meðferðin var fengin að gjöf Keratín hármeðferðir eru orðnar ótrúlega vinsælar og ég er búin að vera mjög spennt fyrir þeim. Keratín styrkir hárið og byggir það upp með helling af vítamínum, andoxunarefnum og fleiri næringarefnum. Það hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með „skemmt“ hár eða hár sem er illa farið en ég […]

Mesti skaðin sem við gerum við hárið okkar, og sem við erum flest sek um að gera er að brenna það. Við erum svo ótrúlega heppin i dag að við höfum endalausa valmöguleika um tæki og tól við að hjálpa okkur að gera greiðsluna skothelda. Vöfflujárn, sléttujárn, krullujárn, hárblásarar svo voru komnir hárblásarar sem áttu […]

Ég er búinn að vera að nota professional litina og strípuefni frá ástralska lita risanum Leyton House í 4 ár og er alltaf jafn hrifinn af útkomunni og lita gleðinni sem þeir gera mér kleift að skapa fyrir hverja vinkonu mína fyrir sig sem er í stólnum hjá mér. Margar íslenskar stelpur eru djarfar með […]

Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og spennandi í hárgreiðslum og þá sérstaklega þegar útkoman er stór glæsileg og virkilega skemmtileg. Flestar ykkar eiga heima stór skartgripaskrín og leynast þar oft hálsmen, eyrnalokkar og fleiri gersemar sem hægt er að nota í hárið. Annars er líka alltaf hægt að kíkja í hannyrðaverslanir og […]

*Varan er fengin að gjöf Ég er nýlega byrjuð að prófa að taka Hair Burst gúmmí vítamínin. En þau innihalda helling af vítamínum sem styrkja hárið, ýta undir hárvöxt og þar af leiðandi brotna endarnir minna. Helstu vítamínin sem gúmmíið inniheldur eru Biotín, Zink, B5, B6 og B12. Gúmmíin innihalda samt ekki jafn mikið af […]

Fyrir alla þá uppteknu í amstri dagsins. Mavala mavadray spray er eins & nafnið gefur til kynna sprey sem maður spreyja á neglurnar eftir lökkun & það tekur aðeins nokkrar sekúndur fyrir lakkið að þorna. Algjör snilld. Eftir að búið er að setja síðustu umferð af lakki á – Bíddu í 1 mínútu & spreyjaðu […]

Eftir ferminguna mína fékk hárið svoleiðis að fjúka, ég klippti það rétt fyrir neðan eyrun eftir að hafa safnað því næstum niður á rass. Ég hef mikið verið að pæla í því að fara aftur í stutt, aðallega vegna þess að ég á einn grísling sem elskar að hanga í hárinu hjá mömmu sinni. En […]

Ég eins og mjög margir sem ég þekki er ótrúlega hrifin af öllum svona minis, eins og til dæmis snyrtivörum, húðvörum og hárvörum. REF Stockholm eru einar af uppáhálds hárvörunum mínum og eru auðvitað fáanlegar í minis og ég bara varð að fá mér þær. Bæði er svo ótrúlega þæginlegt að taka þau með í […]

Eins og flestir vita var Katrín Lea fulltrúi okkar íslendinga í Miss Universe árið 2018. Við fengum þessa flottu konu til að svara nokkrum spurningum um allt milli himins og jarðar. Aðspurð að því hver sé hennar daglega förðunarrútína segir hún: „Mín daglega förðunarrútina er mjög einföld. Ég nota Refreshing Facial Wash Gel frá Nivea […]