Category Archives: Viðtöl

Rebekka Einarsdóttir er stelpa sem ég er búin að fylgjast með á instagram, snapchat og á hennar eigin bloggi mjög lengi. Hún er ótrúlega fær förðunar- og snyrtifræðingur. Hún lærði förðunarfræði í Airbrush & Makeup School árið 2012, kláraði snyrtifræði í Snyrtiskólanum í Kópavogi 2015 og lauk sveinsprófi 2016. Í dag starfar hún á Snyrtistofunni […]

Heiðrún er að vinna á Modus í Smáralind og var hún svo yndisleg að svara nokkrum spurningum. Hvers vegna ákvaðst þú að læra hársnyrtiiðn? Ég var búin að ákveða þegar ég var í leikskóla að ég ætlaði að verða hárgreiðslukona. Þegar ég var krakki var ég alltaf að flétta og greiða dúkkunum mínum og svo […]

Þórir starfar sem hárgreiðslu meistari á Modus í Smáralind. Hann hefur mikin áhuga á hári& tísku og ákvað það ungur að þetta væri hans ástríða. Aðspurður hvers vegna hann ákvað að læra hársnyrtin svarar hann: ,,Ég hef alltaf haft mikin áhuga á hári og tísku, svo mig langaði í hárgreiðslu nám um leið og ég […]

Eins og flestir vita var Katrín Lea fulltrúi okkar íslendinga í Miss Universe árið 2018. Við fengum þessa flottu konu til að svara nokkrum spurningum um allt milli himins og jarðar. Aðspurð að því hver sé hennar daglega förðunarrútína segir hún: „Mín daglega förðunarrútina er mjög einföld. Ég nota Refreshing Facial Wash Gel frá Nivea […]

Áslaug María er stofnand beauty tips hópsins á facebook & sálfræðinemi í HR, hún er nýkomin heim frá Rússlandi þar sem hún skellti sér á HM að styðja strákana okkar & hafði gaman af. Ég tók smá viðtal við hana á dögunum & langar að deila því með ykkur. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ef […]

Ég spjallaði aðeins við nöfnu mína á Modus Glerártorgi & fékk hana til þess að segja mér frá 5 uppáhalds hárvörunum sínum Fyrsta varan er Soy tri-wheat leave in næringin frá Sexy Hair, sem er algjör snilld í blautt hárið. Efnið gefur góða mýkt, mikinn raka & nærir hárið. Þetta er sprey sem er þægilegt […]

Fanney Skúladóttir er virkilega fær förðunarfræðingur & heldur úti snapchataðganginum fanneymua. Ég fékk að kíkja aðeins í snyrtibudduna hennar & fékk hana til þess að svara nokkrum spurningum um hennar förðunar – & hárrúttínu. 1. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ég legg mikið upp úr góðum undirbúning á húðinni og nota gott augnkrem og rakakrem. […]

Tinna Freysdóttir er bloggari á Fagurkerar.is ásamt því að halda úti Snapchat-reikningi undir nafninu tinnzy88. Ég fékk að hnýsast aðeins ofan í snyrtibudduna hjá Tinnu og náði að plata hana til að svara nokkrum spurningum sem varða hennar förðunar- og hárrútínu!   Hver er þín daglega förðunarrútína? BB krem, hyljari undir augun, sólarpúður, smá litur […]

Birgitta Líf heldur úti Snapchatinu RvkFit ásamt vinkonum sínum en þær æfa af kappi og sýna allskyns skemmtilegar æfingar. Birgitta er auk þess nýr bloggari á Trendnet.is þar sem hún mun eflaust blogga um ýmislegt heilsutengt. Ég fékk Birgittu til að svara nokkrum spurningum um hennar uppáhalds hár- og snyrtivörur. Hver er þín daglega förðunarrútína? […]

Það kannast eflaust margir við Hrefnu Líf en vinsældir hennar á miðlinum Snapchat hafa heldur betur vaxið síðastliðið ár. Hrefna er þekkt fyrir að segja hlutina algjörlega umbúðalaust og hún talar til að mynda opinskátt um geðsjúkdóm sem hún glímir við. Þá eignaðist hún sitt fyrsta barn, Dreka fyrir nokkrum mánuðum og því spilar foreldrahlutverkið […]