Category Archives: Mælum með/nýjar vörur

*Allar vörurnar eru fengnar að gjöf Leyton house er ekki bara með frábæra hárliti heldur framleiða þeir einnig æðislegar hárvörur. Mig langar að fjalla um mínar uppáhalds vörur frá Leyton house. HITAVÖRN Hitavörn er auðvitað alltaf nauðsynleg þegar það á að meðhöndla hár með miklum hita. Hitavörnin frá Leyton house hindrar niðurbrot keratíns í hárinu […]

Eftir ferminguna mína fékk hárið svoleiðis að fjúka, ég klippti það rétt fyrir neðan eyrun eftir að hafa safnað því næstum niður á rass. Ég hef mikið verið að pæla í því að fara aftur í stutt, aðallega vegna þess að ég á einn grísling sem elskar að hanga í hárinu hjá mömmu sinni. En […]

Ég eins og mjög margir sem ég þekki er ótrúlega hrifin af öllum svona minis, eins og til dæmis snyrtivörum, húðvörum og hárvörum. REF Stockholm eru einar af uppáhálds hárvörunum mínum og eru auðvitað fáanlegar í minis og ég bara varð að fá mér þær. Bæði er svo ótrúlega þæginlegt að taka þau með í […]

Mavala naglalökkin eru í miklu uppáhaldi hjá mér, mér finnst þau þekja vel og haldast lengi á en það finnst mér mikilvægt því ég hvorki nenni né hef tíma til að vera alltaf að naglalakka mig! Naglalökkin koma í litlum 5 ml. glösum sem hentar mjög vel ef maður er t.d. að fara erlendis og […]

Þessi dásemd hefur gjörsamlega bjargað á mér hárinu í þessu blessaða aflitunarferli mínu! Mér er ansi annt um hárið mitt & kýs þess vegna að nota bara 100% vörur sem í alvöru virka. Hér kemur ítarlegur listi yfir það hvað þessi djarfa olía gerir: FYRIR HVERN ER VARAN? Allar hárgerðir HVAÐ GERIR VARAN? Umlykur hárið […]

Nýlega fóru hárvörur.is að selja milk shake vörurnar. Ég hef heyrt mikið um þær vörur og ég var strax mjög spennt fyrir því að prófa þær. Undanfarið er ég búin að vera að nota þurrsjampóið frá þeim og er mjög hrifin af því. Spreyið þurrkar olíu úr hárinu og gerir það mattara. Einnig inniheldur það […]

Eins og algengt er þá var Aníta þakin bólum á unglingsárunum og þegar hún varð ólétt létu bólurnar aftur á sér kræla. Hún prófaði andlitsmaskann úr húðlínu hjá hár og húðvörumerkinu REF og við fengum að heyra og sjá hennar árangur. Maskinn heitir skin enzyme peel face mask og inniheldur AHA/BHA sýru sem örvar endurnýjun […]

Milk shake er eitt af uppáhalds hárvörumerkjunum mínum. Þetta er tvenna sem ég nota daglega. Fyrir utan það hversu himnesk lyktin er af þessu, þá held ég að það sé nokkuð pottþétt að ég get ekki lifað án þess að nota þessa tvennu. Ég er í ferli að lýsa á mér hárið & þetta er […]

Þetta kombó er snilld finnst mér þegar mig langar í smá lyftingu í hárið en samt ekki þannig að það glansi, ég er frekar mött týpa svo ég elska að prófa mig áfram & þetta er kombó sem ég nota alltaf þegar ég er að fara eitthvað út, hvort sem það er út að skemmta […]

Ef þú ert með skemmt og/eða efnameðhöndlað hár gætir þú haft áhuga á að eignast þessa snilld! Serum Thérapiste frá Kérastase er mýkjandi efni sem er sérhannað fyrir skemmt og efnameðhöndlað hár. Með því að nota serumið eftir sturtu er hægt að slá tvær flugur í einu höggi en serumið endurnýjar annars vegar hárstráið og […]