Category Archives: Ritstjórn

Ert þú vön að slétta hárið á hverjum morgni? Nú eða krulla það? Við vitum flest að það fer ekki vel með hárið að slétta það. Þegar hárið okkar kemst í tæri við mikinn hita brotnar það og skemmist, því miður. Nú hefur verið fundin upp ný tækni sem gerir það að verkum að eftir […]

Nú styttist óðum í þá helgi sem margir bíða allt sumarið eftir, verslunarmannahelgina. Þá fara margir í útilegur eða jafnvel í bústað. Hárið þarf auðvitað að fá sína umhirðu þó maður sé ekki heima hjá sér og þess vegna langaði mig að nefna nokkrar vörur sem eru algjör snilld í fríið. Þú getur skoðað allar […]

Mig langar að segja ykkur frá dagkremi og næturkremi sem ég hef verið að nota frá vörumerkinu Olay. Vörurnar fást í Krónunni og eru á mjög góðu verði, sem er ekki verra. Dagkrem Ég hef verið að nota dagkremið undir BB kremið sem ég hef verið að nota og er einmitt líka frá Olay (meira […]

Í þetta sinn ætla ég að bregða aðeins út af vananum og fjalla um eitthvað annað en hár-og snyrtivörur. Mig langaði að segja frá hluta af þeim markmiðum sem ég hef sett mér fyrir árið 2018. Ég hef oft sett mér markmið en sjaldan skrifað þau niður á blað og þar af leiðandi á maður […]

Mig langar að segja ykkur frá tveimur vörum sem ég hef verið að prófa síðasta mánuð og hefur líkað vel. Vörurnar eru frá merkinu Olay og eru úr húðlínunni þeirra. Ég legg mikla áherslu á að hugsa vel um húðina og tel að það sé afar mikilvægt. Því er ansi ánægjulegt að kynnast nýjum húðvörum […]

Ég hef haft það fyrir vana síðastliðin ár að taka saman þær vörur sem voru í uppáhaldi hjá mér á árinu sem er að líða. Ég ákvað að bregða ekki út af vananum í þetta sinn og hér koma mínar uppáhalds hárvörur á árinu 2017. Vonandi eigið þið öll gleðileg jól í faðmi fjölskyldu og […]

Nýlega hef ég verið að nota hreinsivörur frá Organique. En Organique er fyrirtæki sem framleiðir ótrúlega hreinar og náttúrulegar vörur. Ég er búin að vera að nota línu af hreinsivörum frá þeim sem mig langaði að segja ykkur betur frá. Línan samanstendur af þremur vörum sem eru hreinsigel, skrúbbmaski og andlitsvatn. Hreinsigelið er hægt að […]

Lús… lús..lús… Klæjar þig ekki ! Mig klæjar alveg sjúklega í þessum töluðum orðum. Sjampó sem allir á heimilinu nota saman og lúsin lætur alla í friði. Lúsin hræðist og hefur mikið óþol fyrir tea tree olíu. Paul Mitchell hárvöru risinn er með æðislegt tea tree sjampó sem inniheldur náttúrulega olíu úr tea tree og […]

Coconut Oil Treatment Keratín hár meðferð Það fallega við vinnuna okkar á Modus eru allar nýjungarnar og spennan þegar við prófum eitthvað nýtt sem svínvirkar ! Meðferðin mýkir, byggir upp, sléttir og gefur hárinu æðislegan glans. Meðferðin er stút full af lífrænum kókosolíum, stofnfrumum og öðrum náttúrulegum innihaldsefnum sem eru unnin á einstakan hátt. Hannað […]

Ertu með sítt og alveg ómeðhöndlað hár. Kérastase er með æðislega línu sem heitir Cristalliste sem eru t.d fyrstu hármeðferðarvörurnar með liquid light Cristalliste hárvörurnar henta vel ungum konum með sítt og ómeðhöndlað hár og vilja ljóma og léttleika í hárið. Þær sem eru með umfram fituframleiðslu í hársverði sem leiðir af sér þungar rætur og fituglans. […]