Category Archives: Uncategorized

Mig langar að byrja á því að óska ykkur gleðilegs nýs árs og vonandi hafa allir haft það notalegt yfir hátíðarnar. Það hefur verið hefð hér á Hárvörur.is að gera upp liðið ár og ég hef áður nefnt þær vörur sem ég notaði hvað mest á árinu sem leið. Eftirfarandi vörur eru þær vörur sem […]

Nú styttist óðum í jólin og því ekki seinna vænna en að fara að spá í jólagjöfum. Það er aldrei leiðinlegt að fá húð-og hárdekur í jólagjöf og hægt er að finna ýmsar lúxusvörur hér á Hárvörur.is og Modus hár-og snyrtistofu. Hér eru nokkrar hugmyndir af lúxus vörum í jólapakkann! Þessi æðislegi maski úr húðlínunni […]

Ég er mikill aðdáandi þurrsjampóa þá sérstaklega því ég hef verið vön því að þvo hárið mitt með sjampói hvern einasta dag sem eins og margir vita fer ekki vel með hárið. Ég ákvað um daginn að prófa þurrsjampó frá merkinu REF sem er selt í Modus í Smáralind og þetta er strax orðið uppáhaldið […]

Súsanna Sif Jónsdóttir er 26 ára orkubolti & snappari. Hún greindist nýverið í annað sinn með krabbamein. Hún er einstaklega jákvæð & drífandi á snapchat en þar sýnir hún frá öllu ferlinu í kringum lyfjagjafir & aukaverkanir ásamt fleiru. Mig langaði að vita meira svo ég fékk að senda henni nokkrar spurningar um lífið & […]

Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna en að fara að spá í fínum hárgreiðslum yfir hátíðirnar og öll jólaboðin. Hér koma nokkrar hugmyndir af hárgreiðslum sem hægt er að vinna út frá yfir hátíðarnar.