Flottustu greiðslurnar á Grammy verðlaununum

Við Katarína Sif og Valkyrja Sandra tókum saman okkar uppáhalds hárgreiðslur á Grammy verðlaununum og hér koma þær sem okkur fannst standa upp úr!

Ashanti með einstaklega látlausa og fallega greiðslu.

Hailee Steinfeld einstaklega glæsileg að vanda.

Camila Cabello sem söng lagið Havana sem við þekkjum flest var svo glæsileg og hárgreiðslan var upp á 10.

Chrissy Teigen

Glæsileg og hárliturinn er að auki ótrúlega töff!

Þið finnið okkur á Instagram undir nöfnunum:

Bryndís Gyða: bryndisgyda

Katarína Sif: katarinasif

Valkyrja Sandra: valkyrjasandra