FÓTSPORA UPPLÝSINGAR 

Við söfnum upplýsingum um okkar viðskiptavini í gegnum netvafra, fótspor, pöntunarform og gjafaleiki. Fótspor eru litlar textaskrár sem eru settar í tölvuna þína af vefsíðum sem þú heimsækir. Þau er víða notuð til láta vefsíður ganga upp, eða vera skilvirkari. Einnig til veita eigendum síðunnar meiri upplýsingar. 

Þessar upplýsingar eru safnar með þessum hætti og hægt er auðkenna þig nema þú breytir stillingum vafrans þíns. Engar af fótsporunum okkar geymir kredit/debitkorta uppalýsingarleyniorð. 

NAUÐSYNJAR 

Nauðsynja fótspor gera þér kleift vafra um vefsíðuna og nota eiginleika henni. Án þessara fótspora væri ekki hægt versla inn á vefsíðunni. 

FRAMMISTÖÐU FÓTSPOR 

Frammistöðu fótspor safna upplýsingum um hvernig gestir nota heimasíðuna okkar, til dæmis, hvaða gestir skoða sömu vöruna og ef þeir villuboð frá vefsíðum. Þessi fótspor safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti. Allar upplýsingar sem þessi fótspor safna eru nafnlaus. Þau eru einungis notuð til breyta frammistöðu síðarinnar. Með því nota vefsíðuna okkar samþykkir þú við megum nota þessi fótspor í tækinu þínu. 

VIRKNIS FÓTSPOR 

Virknis fótspor leyfa heimasíðu okkar muna val þitt (líkt og notendanafn, tungumál eða hvaða svæði þú ert á.) og veita aukna persónulegri lögun. Fótsporin geta einnig verið notuð til veita þjónustu sem þú hefur beðið um, líkt og horfa á myndskeið eða athugasemd við blogg. Með því nota vefsíðuna okkar samþykkir þú við megun nota þessi fótspor í tækinu þínu. 

AUGLÝSINGAR OG MARKAÐSHÓPAR FÓTSPOR 

Auglýsingar og markaðahópar fótsporin eru notuð til birta auglýsingar sem skipta máli fyrir og þinn áhuga. Þau er einnig notuð til takmarka hversu oft þú sérð auglýsingur auk þess meta árangur auglýsingarherferðarinnar. Þau eru sett af auglýsingar vöfrum eða samstarfaðirlar með okkar leyfi. Þau muna þú hefur heimsótt vefsíður og þessar upplýsingar séu deildar með öðrum stofnunum líkt og auglýsendum 

Með því nota vefsíðuna okkar samþykkir þú við megum nota þessi fótspor í tækinu þínu. Ef þú vilt ekki leyfa einhver af þessum fótsporum lestu þá fyrir neðan ‘’hvernig á loka á fótspor’’ fyrir nánari upplýsingar. 

HVERNIG Á AÐ LOKA Á FÓTSPOR 

Ef þú vilt loka á fótspor sem eru inná okkar vefsíðu, eða jafnvel annari vefsíðu geturu gert það í gegnum vafra stillingarnar þínar. ‘’help’’ inn á vafrarnum þínum ætti segja þér hvernig þú gerir það. Til nánari upplýsingar um fótspor, einnig hvaða fótspor eru notuð hverju sinni og hvernig á laga eða eyða þeim heimsækjið www.allaboutcookies.org. 

Seinast uppfært: 01.05.2020