Nadía Sif tekur þátt í Miss Universe Iceland sem fer fram þann 31 ágúst þ.e. á laugardaginn! Við tókum smá spjall við Nadíu um ýmislegt sem varðar hár og húð ofl. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ég reyni alltaf að mála mig rosa lítið dagsdaglega en ég byrja allavegana á því að nota tonerinn minn […]

*Allar vörurnar eru fengnar að gjöf Leyton house er ekki bara með frábæra hárliti heldur framleiða þeir einnig æðislegar hárvörur. Mig langar að fjalla um mínar uppáhalds vörur frá Leyton house. HITAVÖRN Hitavörn er auðvitað alltaf nauðsynleg þegar það á að meðhöndla hár með miklum hita. Hitavörnin frá Leyton house hindrar niðurbrot keratíns í hárinu […]

Rebekka Einarsdóttir er stelpa sem ég er búin að fylgjast með á instagram, snapchat og á hennar eigin bloggi mjög lengi. Hún er ótrúlega fær förðunar- og snyrtifræðingur. Hún lærði förðunarfræði í Airbrush & Makeup School árið 2012, kláraði snyrtifræði í Snyrtiskólanum í Kópavogi 2015 og lauk sveinsprófi 2016. Í dag starfar hún á Snyrtistofunni […]

*Kynning Smooth línan frá Sexy hair er sérstaklega hönnuð fyrir fínt og efnameðhöndlað hár. Maskinn inniheldur kókósolíu sem styrkir hárið með því að endurnýja prótein í hárinu. Ég hef verið að nota þennan maska í nokkra mánuði og finnst helstu kostirnir við hann vera þeir að hann skilur hárið eftir silkimjúkt og rosalega vel lyktandi, […]

Fyrir kannski 3 vikum síðan settist ég upp í bílinn minn og horfði á tréin fyrir framan mig sem voru allt í einu orðin græn. Hvenær gerðist það? jæja þetta þýðir bara eitt, sumarið er að koma og sumarfríið rétt handan við hornið. Margir eru ábyggilega búnir að plana sitt sumar, hvort sem þú ætlar […]

Beach spreyið frá Sexy hair er fullkomin vara fyrir þig ef þú villt fá ,,skemmtilega beachy“ áferð og næringu á sama tíma í hárið. Fullkomið sumar look! Beach spreyið er í Healty sexy línunni frá Sexy hair og er hægt að gera ótrúlega margt skemmtilegt og flott með spreyinu. En hvernig nota ég saltsprey? Til […]