Rebekka Einarsdóttir er stelpa sem ég er búin að fylgjast með á instagram, snapchat og á hennar eigin bloggi mjög lengi. Hún er ótrúlega fær förðunar- og snyrtifræðingur. Hún lærði förðunarfræði í Airbrush & Makeup School árið 2012, kláraði snyrtifræði í Snyrtiskólanum í Kópavogi 2015 og lauk sveinsprófi 2016. Í dag starfar hún á Snyrtistofunni […]

*Kynning Smooth línan frá Sexy hair er sérstaklega hönnuð fyrir fínt og efnameðhöndlað hár. Maskinn inniheldur kókósolíu sem styrkir hárið með því að endurnýja prótein í hárinu. Ég hef verið að nota þennan maska í nokkra mánuði og finnst helstu kostirnir við hann vera þeir að hann skilur hárið eftir silkimjúkt og rosalega vel lyktandi, […]

Fyrir kannski 3 vikum síðan settist ég upp í bílinn minn og horfði á tréin fyrir framan mig sem voru allt í einu orðin græn. Hvenær gerðist það? jæja þetta þýðir bara eitt, sumarið er að koma og sumarfríið rétt handan við hornið. Margir eru ábyggilega búnir að plana sitt sumar, hvort sem þú ætlar […]

Beach spreyið frá Sexy hair er fullkomin vara fyrir þig ef þú villt fá ,,skemmtilega beachy“ áferð og næringu á sama tíma í hárið. Fullkomið sumar look! Beach spreyið er í Healty sexy línunni frá Sexy hair og er hægt að gera ótrúlega margt skemmtilegt og flott með spreyinu. En hvernig nota ég saltsprey? Til […]

*Meðferðin var fengin að gjöf Keratín hármeðferðir eru orðnar ótrúlega vinsælar og ég er búin að vera mjög spennt fyrir þeim. Keratín styrkir hárið og byggir það upp með helling af vítamínum, andoxunarefnum og fleiri næringarefnum. Það hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með „skemmt“ hár eða hár sem er illa farið en ég […]

Mesti skaðin sem við gerum við hárið okkar, og sem við erum flest sek um að gera er að brenna það. Við erum svo ótrúlega heppin i dag að við höfum endalausa valmöguleika um tæki og tól við að hjálpa okkur að gera greiðsluna skothelda. Vöfflujárn, sléttujárn, krullujárn, hárblásarar svo voru komnir hárblásarar sem áttu […]

Ég er búinn að vera að nota professional litina og strípuefni frá ástralska lita risanum Leyton House í 4 ár og er alltaf jafn hrifinn af útkomunni og lita gleðinni sem þeir gera mér kleift að skapa fyrir hverja vinkonu mína fyrir sig sem er í stólnum hjá mér. Margar íslenskar stelpur eru djarfar með […]

Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og spennandi í hárgreiðslum og þá sérstaklega þegar útkoman er stór glæsileg og virkilega skemmtileg. Flestar ykkar eiga heima stór skartgripaskrín og leynast þar oft hálsmen, eyrnalokkar og fleiri gersemar sem hægt er að nota í hárið. Annars er líka alltaf hægt að kíkja í hannyrðaverslanir og […]