Fanney Skúladóttir er virkilega fær förðunarfræðingur & heldur úti snapchataðganginum fanneymua. Ég fékk að kíkja aðeins í snyrtibudduna hennar & fékk hana til þess að svara nokkrum spurningum um hennar förðunar – & hárrúttínu. 1. Hver er þín daglega förðunarrútína? Ég legg mikið upp úr góðum undirbúning á húðinni og nota gott augnkrem og rakakrem. […]

Mig langar að segja ykkur frá dagkremi og næturkremi sem ég hef verið að nota frá vörumerkinu Olay. Vörurnar fást í Krónunni og eru á mjög góðu verði, sem er ekki verra. Dagkrem Ég hef verið að nota dagkremið undir BB kremið sem ég hef verið að nota og er einmitt líka frá Olay (meira […]

Ég byrjaði snemma árið 2016 að þvo hárið mitt bara einu sinni til tvisvar í viku. Eftir það er ég búin að prófa ótrúlega mörg þurrshampoo en alltaf endað með að henda þeim bara, annaðhvort vegna þess að þau ilma svo svakalega eða vegna þess að mér hreinlega klægjar undan þeim – þau gera ekki […]

Mig langaði að segja ykkur frá nýju merki sem hárvörur.is voru að taka inn, en það er merkið Mavala. Mavala er svisslenskt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1958, en fyrirtækið er leiðandi í naglalakka og naglaumhirðu vörum í heiminum í dag. Naglalökkin koma í mátulegum stærðum svo maður ætti ekki að sóa neinu […]

Það er ótrúlega mikilvægt að hugsa vel um hárið sitt. Til þess að hárið okkar blómstri & sé fallegt þarftu að nota hágæðavörur.Alltaf þegar við heyrum orðið “hágæða” þá dettur okkur í hug eitthvað rosa dýrt, en það þarf nefnilega allsekki að vera dýrt. Ég hef verið að vinna með REF Stockholm vörurnar núna síðan […]

Í þetta sinn ætla ég að bregða aðeins út af vananum og fjalla um eitthvað annað en hár-og snyrtivörur. Mig langaði að segja frá hluta af þeim markmiðum sem ég hef sett mér fyrir árið 2018. Ég hef oft sett mér markmið en sjaldan skrifað þau niður á blað og þar af leiðandi á maður […]

Mig langar að segja ykkur frá tveimur vörum sem ég hef verið að prófa síðasta mánuð og hefur líkað vel. Vörurnar eru frá merkinu Olay og eru úr húðlínunni þeirra. Ég legg mikla áherslu á að hugsa vel um húðina og tel að það sé afar mikilvægt. Því er ansi ánægjulegt að kynnast nýjum húðvörum […]