Hairburst – volume and growth elexir

Þessi snilld er nýlega lent hjá okkur & mig langaði að sýna ykkur.

Þetta er lítil krúttlegur 125ml sprey brúsi.

Það sem þetta gerir er að endurnýja hár, minnka hárlos, eykur gljáa & gerir hárið okkar á allan hátt líflegra. Þessu má spreyja í bæði blautt & þurrt hárið, sem mér finnst persónulega algjör snilld. Virkar á allar hártýpur & lyktin af þessu er gudómleg.

Mæli með!