Hár: innblástur fyrir sumarið

Nú er sumarið handan við hornið og þá er ekki úr vegi að breyta aðeins til og fríska upp á hárið. Það er alltaf gaman að breyta aðeins til og sérstaklega yfir sumartímann. Hér koma helstu trendin frá tískupöllunum ytra, myndirnar tala sínu máli.

Upload Image...