Hugmyndir af sumarklippingum og greiðslum

Ég er búin að liggja á netinu & skoða allskonar greiðslur & klippingar undanfarið en alltaf þegar sólin fer meira á stjá þá fæ ég smá þörf til þess að breyta hárinu mínu, er einhver sem tengir?

Mig langaði að sýna ykkur nokkrar hugmyndir.

Þetta eru mínar allra uppáhalds !

Þangað til næst – Munum að við eigum bara daginn í dag.

x x