Hvaða greiðsla hentar þínu andlitsformi?

Eftir ferminguna mína fékk hárið svoleiðis að fjúka, ég klippti það rétt fyrir neðan eyrun eftir að hafa safnað því næstum niður á rass. Ég hef mikið verið að pæla í því að fara aftur í stutt, aðallega vegna þess að ég á einn grísling sem elskar að hanga í hárinu hjá mömmu sinni.

En það eru líka ótrúlega margir kostir við að fara í stutt. Hárið er mikið fljótara að þorna, þú þarft minna af til dæmis sjámpói og hárið er mun léttara.

Ef þú ert að hugsa um að fara í stutt eða ert í stuttu og vilt breyta um stíl, haltu þá áfram að lesa, því þessi færsla mun fjalla um hvaða stíll hentar þínu andlitslagi best.

Hringlótt andlit

Kassalaga andlit

Hjartalaga andlit

Langt andlit