Æðislegar hárvörur frá Milk shake – Valkyrja Sandra

Milk shake er eitt af uppáhalds hárvörumerkjunum mínum.
Þetta er tvenna sem ég nota daglega.

Fyrir utan það hversu himnesk lyktin er af þessu, þá held ég að það sé nokkuð pottþétt að ég get ekki lifað án þess að nota þessa tvennu.

Ég er í ferli að lýsa á mér hárið & þetta er að bjarga öllu.

Þetta er næring sem maður sprautar í & leyfir að vera.
Þetta nota ég á allskonar hátt.
Strax & ég er komin úr sturtu.
Þegar ég vakna á morgnanna, þegar ég fer út á daginn, áður en ég fer á djammið, ég væri helst til í að drekka þetta, þetta er svo guðdómlega næring!!

Þetta nota ég þegar ég vill kæla litinn í hárinu á mér um 1-2 tóna, þetta er fjólublá froða sem vinnur á gulum tón í hárinu & virkar, ég er að segja ykkur það!
Mæli svo innilega með!

Þangað til næst, takk fyrir að lesa, eigið yndislegan dag <3