Nokkrar gjafahugmyndi

Mig langaði að taka saman nokkrar hugmyndir af gjöfum, bæði fyrir dömuna & fyrir herran, en allt þetta fæst hér á hárvörur.is & þetta eru allt vörur sem við maðurinn minn höfum prófað & fýlum mjög vel!

Svo er bóndadagurinn á næsta leyti & hvað er skemmtilegra en að dekra manninn sinn aðeins.

Maðurinn minn notar þetta mikið, það er einnig til skeggshampoo & skeggnæring í sama merki. Gerir skeggið silkimjúkt & fallegt & svo lyktar þetta guðdómlega!

Hair and body wash fyrir herrann, segir sig sjálft!

Maski, rakakrem & augnkrem frá REF fyrir skvísuna, húðin mín hefur sjaldan verið betri!

Besti augnfarðahreinsir sem ég hef komist í tæri við!

Bursti sem fer vel með hárið frá REF.
Einnig eru allar vörurnar á myndinni fáanlegar á sama stað & mjög mikið notaðar á mínu heimili!

Brjálæðislega góðar raka & djúpnæringar!

Vörurnar frá Milk Shake slá alltaf í gegn, það er bara þannig!

Þangað til næst, eigið yndislega daga.