Sjampó börnin

Er barnið þitt eins & mitt?

Þolir ekki að þvo hárið & þess vegna er sturtu & baðferðirnar hættar að vera skemmtilegar?

Ég kynni til leiks Paul Mitchell – Baby don‘t cry shampoo.

Sjampó fyrir börn

Sjampó, baðsápa og freyðibað. Engin tár með þessu mildu og næringarríku sápu. Róar og nærir hársvörðinn og húðina. Líka góð sem freyðibað.

Notkun:

1. Bleytið hárið
2. Setjið ákjósanlegt magn í lófann
3. Nuddið vel inn í hár og hársvörð
4. Skolið vel úr hárinu
5. Má nota daglega
6. Hentar ekki lituðu hári

Núna er ekkert mál að fara í sturtu eða bað & honum finnst minna mál að þvo hárið.

Mæli með

Þangað til næst