ENDURGREIÐSLA OG SKILAREGLUR

Skilareglurnar okkar eru í samræmi við skilmálana okkar. Við áskiljum okkur þann rétt að breyta þessum skilareglum hvenær sem er. Þessi skilaréttur var síðast uppfærður 01.05.2020. Það er mikilvægt að þú kíkir á pöntunina þín eða vörur á strimli og alltaf fyrir notkun á vörunni, ef það kemur upp galli eða vandamál með vöru er mikilvægt að láta okkur strax vita svo við getum kannað málið. Áður en reynt er að skila vöru þarftu að hafa samband við þjónustuaðila okkar til að sækja um skila númer inni á vefsíðunni. Án þess númers getur verið erfiðara að skila vörunni sem gæti lengt ferlið að skila vörunni.

ÞINN LÖGBUNDNI RÉTTUR

Skilarétturinn hefur ekki áhrif á þinn lögbundna rétt sem neytandi. Nánari upplýsingar um þinn lögbundna rétt sérðu inná neytendastofu Íslands á: https://www.neytendstofa.is​ eða hafa samband símleiðis í síma +354.510.1100.

SKILAFRESTUR

Þú hefur rétt á að skila vöru innan 14 daga frá því hún var keypt eða komin til þín ef hún var send með pósti. Til að gera tilkall til að skila vöru verður þú að tilkynna okkur afhverju þú vilt skila vörunni (með því að velja viðeigandi reit inná vefsíðunni eða með tölvupósti.) Þú getur notað eyðublaðið fyrir neðan en það er ekki nauðsyn. Vinsamlegast sjáið til þess að varan sem þú ert að að skila sé óopnuð og í þeim pakkningum sem hún var seld í. Vörunar þurfa að vera í góðu standi, ónotuð og ekki brotin.

ÁHRIF SKILA

Ef þú vilt skila vörunni munum við greiða til baka fulla upphæð að meðtöldum sendingarkostnaði (nema að þú hafir valið eitthvað annað en ódýrustu sendinguna.) Við getum borgað minna til baka fyrir vöruna ef hún hefur lækkað í gildi ef það er á þinni ábyrgð. Við greiðum til baka skilyrðislaust og ekki seinna en:

(a) 14 dögum eftir að við fengum vöruna til baka;

(b) (ef fyrr) 14 dögum eftir að þú getur sannað að hafa skilað vörunni;

(c) Ef að þú fékkst enga vöru, greiðum við 14 dögum eftir að við vitum að þú viljir fá að endurgreiðslu.

Við greiðum tilbaka með sama greiðslumáta og við fengum greiðsluna, nema að annað sé samið um. Þú færð fulla endurgreiðslu til baka en borgar þó fyrir að senda vörunar tilbaka. Óútfyllt eyðublað til að skila vöru:

Til: Modus hárstofa ehf, Hörgatún 15, 210 Garðabær, Ísland

Ég skila hér með meðfylgjandi vörum:

Pantað (dags.) :

Pöntunarnúmer:

Nafn viðskiptavinar:

Heimilisfang viðskiptavinar:

Undirskrift viðskiptavinar (á einungis við ef bréf er handskrifað):

Dagssetning:

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA EF ÉG FÆ VITLAUSA VÖRU?

Við berum miklar kröfur til starfsfólks okkar þegar kemur að því að pakka sendingunni þinni en þó koma fyrir mistök. Við biðjumst afsökunar ef þú lentir í því að fá vitlausa vöru. Ef þú fékkst vitlausa vöru munum við gera allt í okkar valdi til að leysa það með hraði á einfaldan og þægilegan máta. Þegar kemur því að skilað sé inn vöru þá förum við vel yfir hvert og eitt mál fyrir sig. Í einstaka tilfellum biðjum við um nánari upplýsingar svo sem ljósmyndir af vörunni til finna bestu lausnina. Við reynum okkar allra besta að finna lausn eins fljótt og auðið er.

HVAÐ ÆTTI ÉG AÐ GERA EF VARAN SKEMMIST?

Þrátt fyrir að við reynum að koma í veg fyrir hvers konar skemmdir á vörum í flutningi getur það komið fyrir í einstaka tilfellum. Við biðjumst afsökunar ef þú hefur fengið senda skemmda vöru. Við biðjum þig að losa þig ekki við vöruna, heldur hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er. Ef þú losar þig við vöruna án þess að hafa samband fyrir getur það komið í veg fyrir að þú fáir endurgreiðslu eða endurbætta vöru. Þú getur haft samband við okkur á spjallinu á vefsíðunni. Vinsamlegast látið ljósmynd/ir af vörunni fylgja með skilaboðunum. Þjónustuaðilar skoða þetta og reyna að finna lausn eins fljótt og auðið er.

HVAÐ Á ÉG AÐ GERA EF VARAN MÍN ER ÓNÝT?

Við biðjumst afsökunar ef varan er ónýt, við tökum öllum kvörtunum varðandi vörunum okkar alvarlega og rannsökum málið nánar. Við biðjum þig um að losa þig ekki við vöruna, heldur taka við henni og hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er. Ef þú neitar að taka við vörunni gæti það seinkað ferlinu. Þú getur haft samband við okkur á??. Endilega látið ljósmyndir fylgja með sem sýna ónýtu vöruna. Starfsmaður okkar mun skoða málin og reynir að leysa málið eins fljótt og auðið er.

HVERNIG LÆT ÉG VITA AÐ VARAN MÍN SÉ GÖLLUÐ?

Við biðjumst afsökunar ef þú telur að galli sé í vörunni þinni, við tökum öllum kvörtunum varðandi vörunum okkar alvarlega og rannsökum málið nánar. Til þess að leysa málið biðjum við þig um að hafa samband við okkur í gegnum spjallið á vefsíðunni. Vinsamlegast takið fram hvað er að vörunni og látið ljósmyndir fylgja með.

HVERNIG FER ÉG AÐ ÞVÍ AÐ SKILA VÖRU?

Hafið samband við þjónustuaðila til þess að snúa að þessu. Við þurfum að fá uppgefið pöntunarnúmer, hlutinn sem þú vilt skila og afhverju þú vilt skila honum. Ef það gengur upp munum við láta þig fá sérstakt skilanúmer sem nýtist á vefsíðunni. Vinsamlegast pakkaðu vörunni á öruggan hátt og tryggðu að útfyllt skilablaðið sem fylgir með. Þú þarft að sýna fram á kvittunina á pósthúsinu. Kvittunin kostar ekkert en án hennar getur það komið í veg fyrir að þú getir skilað vörunni þinni eða skipt henni út. Þetta er til að koma í veg fyrir að þú fáir ekki endurbætta vöru ef hún skildi týnast á leiðinni til okkar. Ef þú sækir um að skila vöru sem er ekki lengur til hjá okkur munum við endurgreiða inná reikninginn sem var keypt vörunni á. Hver vara sem er á leiðinni til þín eða á leiðinni aftur til baka til okkar er á þinni ábyrgð. Þess vegna biðjum við þig um að nota sendingar þjónustu sem er örugg og skemmir ekki eða týnir vörunni á leiðinni.

ENDURGREIÐIÐ ÞÉR MÉR TIL BAKA FYRIR SENDINGARKOSTNAÐINN FYRIR SKILAÐARI VÖRU?

Við erum meira en glöð að endurgreiða þér sendingarkostnaðinn á skilavöru þar sem henni er skilað út af galla. Til dæmis:

- Ef við sendum þér vitlausa vöru.
- Þar sem vara er gölluð eða ónýt.
- Vöru sem þú vilt skipta út fyrir aðra.

Við endurgreiðum ekki sendingarkostnað á vörum sem á að skila út fyrir endurgreiðslu. Þessi kostnaður lendir á þér. Við minnum aftur á að nota sendingarþjónustu sem örugg.

Við endurgreiðum ekki sendingarkostnað á vöru sem var sögð gölluð eða ónýt en er það ekki.

Kostnaður að senda vöruna aftur til þín fer eftir vörunni og þér verður tilkynnt hvort varan sé í raun og veru gölluð eða ekki.

KVARTANIR

Ef þú ert ekki ánægð /ánægður með hvernig við meðhöndlum skil eða skipti á vöru, viljum við endilega fá að heyra af því. Markmið okkar er að leysa málið fyrir þig og biðjum þig um að senda okkur á spjallinu á vefsíðunni, með tölvupóst eða í síma.

Netfang: ​harvorur@harvour.is

Sími +354.527.2829.

Seinast uppfært: 01.05.2020