SKILMÁLAR OG SKILYRÐI.
Þessir skilmálar og skilyrði (‘skilmálarnir’) eru reglur sem stjórna sambandi notenda (‘þér’ eða ‘ykkur’) vefsíðu hlekksins (‘vefsíðunnar) og samband þitt við:
(i) hárvörur.is dóttur fyrirtækisins Modus hárstofa ehf, kennitala er 440511-0820. Skrifstofan er staðsett í Hörgatúni 15, 210 Garðabæ, íslandi;
(ii) Ef verslað er með bandarískum(USD) eða kanadískum(CAD) miðli ss. debet/kredit/american express korti með HOBR Concepts LLC (sem hlekkurninn’) þar sem skrifastofan er í P.O. BOX 960, New York, NY 10014, Bandaríkin (‘við’ eða ‘okkar’) Vinsamlegast lesið vel yfir skilmálana þar sem þeir gætu haft áhrif á ykkar rétt og ábyrgð ykkar með lögum. Ef þú samþykkir ekki þessa skilmála, vinsamlegast ekki fara á eða nota vefsíðuna. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi skilmálana endilega hafðu samband við okkur.
1. SAMNINGUR
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilamála síðunar.
2. EIGNARÉTTINDI
Við eignum okkur þann rétt að:
Uppfæra þessa skilmála og allar breytingar verða tilkynntar á vefsíðunni. Það er á þinni ábyrgð að athuga með uppfærslur á skilmálunum. Slíkar breytingar munu eiga við eftir að þær breytingar hafi verið tilkynntar. Ef þú samþykkir ekki breytingar á skilmálunum vinsamlegast ekki nota vefsíðuna. Ef þú notar vefsíðuna eftir breytingu um skilmála hefur þú samþykkt nýju skilmálana.
3. SKRÁNINGAR.
Þú vottar fyrir að:
Allar persónulegar upplýsingar sem eru beðnar um á síðunni við kaup séu sannar og nákvæmar og að þú sért ekki að nota persónulegar upplýsingar annarra manneskju.
Vörurnar sem keyptar eru á síðunni eru ætlaðar einkanotkunar og eru ekki til endursölu. Breytingar á persónuupplýsingum eru tilkynntar með tölvupósti eða hringja í þjónustudeild
Tölvupóstur: harvorur@harvorur.is
Símanúmer: +354-527-2829
4. FRIÐHELGISTEFNA
Við munum fara með allar persónulegar upplýsingar þínar sem trúnaðarmál og einungis nota í samræmi við persónaverndar stefnu okkar.
Þegar þú verslar á síðunni okkar munum við biðja um persónulegar upplýsingar svo sem nafn, netfang, heimilisfang, kortanúmer eða aðrar greiðslu upplýsingar. Við staðfestum að þessar upplýsingar séu í samræmi við persónuverndar reglur Íslands.
5. VIÐ VERNDUM ÞITT ÖRYGGI
Til að tryggja að kortið þitt sé ekki notað án þíns samþykkis munum við staðfesta nafn, heimilisfang og aðrar persónulegar upplýsingar sem þú hefur afhent í pöntunarferlinu, í gegnum viðeigandi gagnagrunn viðeigandi aðila.
Við lítum internet svindli mjög alvarlegum augum. Með aukandi netsvindlum reynum við eftir okkar bestu getu að athuga með öllum gefnum upplýsingum hvort pöntun stemmi ekki. Það er möguleiki á því að við munum hafa samaband við þig til að gera viðbótar öryggisskoðun og biðjum um samstarf þitt til að gera okkur kleift að ljúka þeim sem fyrst. Við samþykkjum ekki sviksamleg viðskipti og slík viðskipti eru tilkynnt til lögreglu.
Með því að samþykkja skilmálana samþykkir þú að slíkar athuganir séu gerðar. Í þeim athugunum með upplýsingum veittum af þér, athugum við kortafyrirtæki. Þetta er einungis gert til þess að sanna auðkenni. Allar upplýsingar veittar af þér er komnar fram við af öryggi og í samræmi við lög um persónuverd sem varðar vinnslu persónuupplýsinga. N. 77/2000.
6. SAMRÆMI
Vefsíðan má einungis nota með löglegum tilgangi. Þú samþykkir að fara eftir öllum viðeigandi lögum og reglugerðum varðandi vefsíðuna og notkun hennar. Þú samþykkir að hala ekki upp í gegnum síðuna:
Hvers konar vírus eða eitthvað annað sem ætlað er að trufla.
7. SKAÐABÆTUR
Þú samþykkir að fullu að verja okkur, starfsmenn og stjórnendum gegn öllum kröfum, tapi, kostnaði og gjöldum þ.mt sanngjörn lögfræðileg gjöld, sem stafar af einhverjum brotum af þessum skilmálum af þér að öðrum ábyrgðarmönnum sem stafa af notkun þinni á þessari vefsíðu eða einhverjum sem fer inná aðganginn þinn inná vefsíðunni.
8. ÞRIÐJU AÐILAR
Sem þægindi fyrir viðskiptavini okkar getur vefsvæðið innihaldið tengla á aðrar vefsíður eða efni sem er óviðráðanlegt. Við erum ekki ábyrg fyrir slíkum vefsíðum eða efni né styðjum þau. Við munum ekki bera ábyrgð á slíkum vefsvæðum hvort beint né óbeint, né fyrir neinu tjón eða broti sem orsakast eða er talið vera af völdum í tengslum við notkun eða traust á slíkum auglýsingum, efni, vörum eða þjónustu sem er aðgengilegt á slíkum ytri vefsíðum eða auðlindi.
9. PANTANIR
Allar pantanir eru háðar heildsölum og aðgengi, ef vörur í pöntun eru ekki komnar til okkar strax í hús verður þér tilkynnt í tölvupósti (eða með öðrum hætti ef tölvupóstur er ekki aðgengilegur) og þú munt hafa kost á því að bíða þar til varan er fáanlega eða að hætta við pöntunina þína.
Allar pantanir verða meðhöndlaðar sem tilboð til kaupa á vöru eða þjónustu frá okkur og við höfum rétt á að hafna slíkum tilboðum hvenær sem er.
Niðurstaða samnings milli þín og okkur mun eiga sér stað þegar (i) við tökum greiðslu frá debetkorti, kreditkorti eða PayPal reikningi eða (ii) sendum vörunar af stað til þín.
Við gerum allt af okkar bestu getu til að halda upplýsingum um pöntunina þína og greiðslu örugga en ef það er ekki vanræksla af okkar hálfu getum við ekki borið ábyrgð á að þriðji aðili nái í gögn frá þér þegar er verið að panta á vefsíðunni
Þú tekur þá ábyrgð á því að skrifa rétt heimilisfang á pöntun ef hún er skráð til sendingar. Við tökum ekki ábyrgð ef þú skrifar rangt heimilisfang eða vitlausan stað til afhendingar.
10. AFPÖNTUNAR RÉTTUR
Þegar þú kaupir vöru sem neytandi átt þú rétt á 14 daga skilafresti eftir að þú hefur fengið vöruna til afhendingar.
Ef þú vilt skila vöru samkvæmt þessum ástæðum vinsamlegast skoðaðu skilaréttin okkar, um hvernig þú ferð að því.
11. VERÐ OG GREIÐSLUR
Öll sýnd verð innihalda virðisaukaskatt og núverandi vexti. Við áskiljum okkur þó rétt á að breyta verði hvernær sem er án fyrirvara til þín.
Ef varan er send innan Íslands (innanlands) er enginn viðbættur skattur á sendinguna. Ef varan er send úr landi gætir þú þurft að borga innflutningsgjald og skatt (þar á meðal virðisaukaskatt) sem eru lagt á þegar varan kemst á áfangastað. Slík gjöld greiðir þú. Við mælum með hafa samband við tollstjóra í því landi til að fá nánari upplýsingar.
Greiða er hægt með öllum helstu kreditkortum, debetkortum eða með netgíró reikningum þínum. Greiðslan verður skuldfærð af reikningum þínum áður en vörurnar eru sendar af stað. Ef þú greiðir með kreditkorti getur verið að 100kr (isk) verði frosnar þar til kortagefandi staðfestir greiðslu. Ef svo ólíklega vill til að verðið sé rangt á checkout síðunni og við eigum eftir að samþykkja pöntunina ber okkur ekki skylda í samræmi við ákvæði 9 að selja þér vöruna á sýndu verði.
Við reynum alltaf að tryggja að verðin á vörunum á heimasíðunni séu nákvæm en villur geta átt sér stað. Ef við uppgötvum villu í verði vörunnar sem þú hefur pantað munum við láta þig vita eins og fljótt og auðið er og gefum þér kost á að endurtaka pöntunina á rétt verði eða hætta við. Ef þú hættir við pöntunina eftir að hún er greitt, þá átt þú rétt á fullri endurgreiðslu.
Þú staðfestir að kreditkortið, debetkortið eða netgíró reikningurinn sem er notaður sé í þinni eign. Allir kortaeigendur eru háðir staðfestingar prófum og heimildum frá kortaútgefanda, ef kortaútgefandi neitar eða leyfir ekki af einhverjum ástæðum greiðslunni að fara í gegn, berum við enga ábyrgð á töfum vörunar eða sendingar.
Ef af einhverri ástæðu fari færslan á kortinu ekki í gegn, áskiljum við okkur rétt á að reyna að vinna úr greiðslunni amk 48 klukkustundum eftir að upprunalega tilraunin mistókst, ef þú vilt ekki að við reynum aftur að fá greiðsluna í gegn verður þú að hætta við pöntunina innan við 48 klst frá því að upprunalega tilraunin var gerð.
Það er einungis í boði að nota einn afsláttarkóða með hverri pöntun, við áskiljum okkur þann rétt að hafna pöntun þar sem fleiri en einn afsláttarkóði var notaður.
Við leyfum þér að nota afsláttarkóða með skilmálum og skilyrðum sem þau voru gefin út á.
Vinsamlegsast kynnið ykkur þessa skilamála og skilyrði áður en þið leggið inn pöntun þar sem við áskiljum þann rétt að samþykkja eða hafna hverri pöntun þrátt fyrir að greiðslan hafi farið í gegn á kortinu þínu. Ef einhver ósamræmi er á milli skilmála og skilyrða og afsláttarkóða munu skilmálarnir alltaf ráða för. Eintak af skilmálum og skilyrðum varðandi afsláttarkóða er hægt að fá með því að senda tölvupóst eða hringja í þjónustufulltrúa í:
Netfang: harvorur@harvorur.is
Síma: +354.527.2829.
12. KAUPHEIMILD
Til þess að vera geta keypt vörur á þessari vefsíðu verður þú að:
Vera einstaklingur 18 ára eða eldri. Skrá þitt raunverulega nafn, heimilisfang, símanúmer, netfang og aðrar upplýsingar sem óskað er eftir.
Með því að versla vörur hjá okkur samþykkir þú að hafa náð 18 ára aldri. Að fá upplýsingar frá þriðja aðila, að staðfesta að þú sért að nota þitt eigið kort og fá upphaflega kreditkortaheimild og heimild einstaka kaupum.
13. VITSMUNALEG EIGN
Innihald vefsvæðisins er verndað af höfundarrétti, vörumerkjum, gagnagrunni og öðrum hugverkaréttindi og þú viðurkennir að efnið og innihaldið sem hluti vefsvæðisins skal vera hjá okkur eða leyfis veitendum okkar.
Þú getur sótt og birt innihald vefsvæðisins á tölvuskjá, vistað svo efni á rafrænu formi á disk (en ekki miðlara eða annara geymslutækja tengd við internetið) eða prenta eintak af þessu efni fyrir persónulega notkun þína, ekki í viðskiptum. Ekki er leyfilegt að afrita, breyta eða dreifa efninu í viðskiptalegum tilgangi.
14. TAKMÖRKUÐ ÁBYRGÐ
Þrátt fyrir önnur ákvæði í skilmálunum, ekkert í þessum skilmálum:
Hafa áhrif á eða takmarka rétt þinn sem neytandi samkvæmt íslenskum lögum; eða mun útiloka eða takmarka okkar á ábyrgð vegna dauða eða slysa vegna vanrækslu okkar.
Vefsvæðið er veitt á ‘’eins og er’’ og ‘eins og það er til staðar’ án nokkurs framsetningar eða staðfestingar og við tökum enga ábyrgð, hvort sem þau eru tjáð eða óbein, í tengslum við það og notkun þess. Þú samþykkir að við getum ekki ábyrgt öryggi eða næði vefsvæðisins og allar upplýsingar sem þú gafst upp. Þú tekur þína eigin ábyrgð á internetinu.
Við reynum þó að tryggja að allt efni sem fylgir síðunni sé rétt, virt og í háum gæðaflokki. Við berum ekki ábyrgð á hvers konar villum, vanrækslu eða tæknilegum örðuleikum sem þú getur upplifað á vefsíðunni. Ef við erum upplýst af vandamáli munum við reyna að leiðrétta það eins fljótt og auðið er með góðu móti.
Við berum ekki ábyrgð á villum í formi, búnaðar, hugbúnaðar, fjarskipta eða tengla; tækni vandamál meðal annars villur eða truflanir á vefsíðunni. Óáreiðanleiki eða ónákvæmni vefsvæðisins.
Bilanir vefsvæðisins til að uppfylla kröfur þínar.
Að öllu leyti er leyfilegt er samkvæmt gildandi lögum berum við ekki ábyrgð á þér varðandi einhvern þriðji aðila fyrir af-leiddu tjóni (sem skilmálar fela í sér, hreint efnahagstap, tap á hagnaði, tap á viðskiptum, tap á áætluðum sparnaði,sóun á útgjöldum, tjóni einkalífs eða gögnum) eða öðrum óbeinum, sérstökum eða refsiverðum skaða sem stafar af eða tengist vefsvæðinu.
16. BROTTFALL
Ef einhver hluti skilmálana telst ólögleg, ógild eða af einhverri ástæðu ófullnægjandi, þá telst þetta ákvæði ekki hafa áhrif á gildistíma og fullnustu allra annarra ákvæða skilmálanna.
17. UNDANÞÁGUR
Engin undanþága hjá okkur skal túlkuð sem undanþága frá því sem fram kemur í öðrum ákvæðum.
18. SAMNINGUR
Þessi skilmálar mynda grundvöll samnings milli þín og okkar.
19. LÖG
Þessi skilmálar eru í samræmi við lög Íslands og allar deilur verða ákvarðaðar af íslenskum dómsstóli.
20. ALLAR KEPPNIR/GJAFALEIKIR
Við áskiljum okkur þann rétt að breyta þessum skilmálum frá tíma til tíma.
Þær reglur sem fylgja hverri keppni nema kveði er um annað.
Með því að vera í keppni teljast keppinautar hafa lesið og skilið skilmálana og skilyrði sem fylgja þeim. Allar okkar ákvarðanir eru endalegar og bindandi. Enginn bréfaskipti breyta ákvörðunum.
Hver sá sem er starfsmaður eða náin fjöldskyldu meðlimur starfsmanns á Modus hárstofa ehf og eða HOBR Concepts LLC fyrirtækjanna eða önnur manneskja sem er í beinum samskiptum við skipulagningu tiltekins samkeppnis er óhæfur að taka þátt.
Samkeppnin eru einungis opin fyrir íbúa Íslands.
Allir þáttakendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri nema annað sé rætt um í keppninni. Þeir yngri en 18 ára sem vilja taka þá þurfa að fá leyfi hjá foreldrum eða forráðamönnum fyrir fram.
Ekki er hægt að taka þátt eftir að skráningu í keppni lýkur. Svör um vinningshafa kemur við afhendingu. Enginn ábyrgð verður tekin á skráningum sem tapast af tæknilegum örðuleikum eða eru mótteknar eftir að skráningu lýkur. Við áskiljum okkur þann rétt að vanhæfa eða draga einstakling án fyrirvara úr keppni fyrir að hafa tekið þátt með óviðeigandi eða sviksamlegum hætti.
Þáttakendur eru ábyrgir fyrir kostnaði sínum við aðgang að interneti.
Við berum ekki ábyrgð á:
(i) mistökum sigurvegara eða einhvers þáttakenda sem fór ekki eftir skilmálunum og skilyrðunum
(ii) truflunum, töfum eða misleiðingu af færslu
(iii) netbilunum eða óaðgengilegum netvöfrum.
Við erum verkefnastjórar allra keppna háð þessum skilmálum nema annað komi fram.
VINNINGAR
Ef að einhverjum ástæðum er auglýst ótiltæk verðlaun þá áskiljum við okkur þann rétt að skipta verðlaununum fyrir svipuð eða betri verðlaun. Ekki er hægt að fá greiðslu í stað vöru. Þessir vinningar/vörur eru einungis ætlaðar einkanotkunar og heimilisnotkun og er ekki til endursölu.
TILKYNNINGAR
Vinningshafinn er alltaf dregin handahófskennt og af réttlátum keppendum. Sigurvegarinn verður tilkynntur innan 28 daga eftir að hann var valinn/dreginn. Það tekur allt að 28 dögum að fá vöruna/vörurnar.
Ef sigurvegarinn er ófær um að fá verðlaunin eða ekki hægt er að ná í hann eftir margar tilraunir verður hann dreginn til baka sem sigurvegari.
Fyrir hverja keppni er aðeins einn vinningur á einstakling. Nöfn vinningshafa verða tiltæk ef óskað er eftir.
AFHENDING VINNINGA
Vinningar í tenglsum við ferðalög
(A) ferðaskipulag er á ábyrgð vinningshafa nema annað komi fram
(B) ef vinninghafi er 16 ára eða yngri áskiljum við okkur þann rétt að fá skriflegt leyfi frá foreldrum/forráðamanni eða einstakling sem hefur náð 18 ára aldri.
Allir vinningar þurfa að hafa verið sóttir innan við 6 mánuðum eftir að keppnin/leikurinn var í gangi. Nema annað komi fram.
Þar sem vinningar eru gefnir af þriðja aðila þurfa keppendur að ljúka öllum viðeigandi formsatriðum. Við berum ekki ábyrgð á athöfnum/vanskilum annarra einstaklinga eða fyrirtækja.
21. UMMÆLI
Ef þú skrifar/sendir inn umsögn, veitir þú okkur einkaleyfislausa, eilífa, óafturkallanleg til að nota, endurskapa, breyta, aðlaga, birta, þýða, búa til, dreifa slík efni um allan heim í gegnum einhvern fjölmiðil/miðla.
Þú gefur harvorur.is leyfi á að nota nafnið sem þú sendir inn með í tengingu við slíkt efni ef þau kjósa það.
Þú gefur leyfi að afnema rétt þinn til að vera auðkenndur slíkra efna og réttar þinnar að mótmæli því. Þú gefur leyfi að framkvæma aðgerðir sem nauðsynlegar eru til að fullkomna eitthvað af ofangreindum réttindum sem veittar eru af þér til harvorur.is, þar með talið framkvæmd gjalda og skjala, að beiðni harvorur.is
Þú ábyrgist að þú eigir eða á annan hátt stjórnar öllum ummælum sem send voru á þínu nafni.
Innihald og efni er nákvæm:
Notkun efnisins brjóti ekki í bága við harvorur.is og munu ekki innihalda ærumeiðingar. Þú samþykkir afnáma kröfum til harvorur.is sem stafa af broti á þessari ábyrgð.
Sigurvegari endurskoðunar keppnar verða tilkynnt með tölvupósti. Ef ekki er svarað innan 20 daga, teljum við þig hafa dregið þig úr keppni.
22. MAGNKAUP
Þessi tilboð eiga einungis við magnkaup hluta síðunnar. Ef einhverri vöru er skilað (að undantekningu gallaðra vara) höfum við rétt á að annað hvort krefjast þess að öllum vörum verði skila eða rukka þig fullt verð fyrir hinar vörurnar.
23. GJAFIR MEÐ KYNNINGARVÖRUM
23.1. Þar sem við bjóðum upp á ókeypis vöru, bjóðum við einungis eina vöru á hver viðskipti( óháð því hversu margar vörur eru keyptar). Ókeypis varan fer eftir framboði vörunnar og við áskiljum okkur þann rétt að breyta ókeypis vöru fyrir aðra ókeypis vöru.
23.2. Til að auðvelda okkur að gefa ókeypis vörur er nauðsynlegt að skilja skilmálana sem fylgja með því, með því að velja ókeypis vöru er nauðsynlegt að kaupa aðrar vörur með því. EKKI er hægt að kaupa ókeypis vöruna eina og sér, eins og stendur fyrir ofan þá eignum við okkur þann rétt að samþykkja og hafna öllum pöntunum.
24. GJAFABRÉF OG INNEIGNARNÓTUR
Hárvörur.is gjafabréf er hægt að nota til þess að versla allar vörur sem eru inni á www.harvorur.is. Venjulegir skilmálar og skilyrði eiga við um kaup á gjafabréfum. Þú getur sent gjafabréfið með nefangi á fjöldskyldu meðlim og vini eða prentað það út handa þeim. Fullkomin gjöf þegar þú veist ekki hvað á að kaupa!
Hvernig virka harvorur.is gjafabréfin?
Gjafabréfin eru fáanleg í 5.000kr, 10.000kr, 20.000kr og 25.000kr. Gjafabréfin eru gefin út með tölvupósti. Í póstinum fylgir síðan kóði sem nýtist sem gjafabréfið inná hárvörur.is
Hvernig panta í gjafakort?
Þú getur bætt við gjafakortinu í innkaupakörfuna þíns eins og með aðrar vörur með því að velja ‘’bæta við í körfu’’ hnappinn. Haltu þá áfram í ljúka pöntun. Ef þú vilt kaupa fleiri en eitt gjafabréf geturðu aukið magnið í körfunni. Þú getur líka keypt aðrar vörur á sama tíma og þú leggur pöntunina fyrir gjafakorti. Gjafakortin er gefin út í íslensku krónum. Ekki er hægt að nota afsláttarkóða þegar verið er að kaupa gjafabréf.
Hvernig fæ ég gjafakort? Þegar pöntunin þín er komin í gegn, verður gjafabréfið sent í tölvupósti með rafrænum kóða í póstinn sem þú skráðir inni á hárvörur.is
Hvernig gef við öðrum viðtakanda gjafabréf?
Þegar þú hefur fengið rafræna kóðann sem nýtist sem gjafabréf, getur þú áframsent póstinn á viðtakanda eða prentað út og gefið viðtakanda. Gjafakortin eru í gildi 12 mánuði frá því þau voru keypt.
Ég er viðtakandi gjafakort, hvernig leysi ég það út?
Hægt er að nota gjafakortið til að kaupa vörur inná www.harvorur.is, veldu hluti sem þú vilt panta og bættu þeim við í körfuna þín. Til að nýta gjafakortið sláðu inn rafræna kóðann sem þú hefur fengið í ‘’afsláttarkóði’’ línuna. Og smelltu á ‘bæta við’ hnappinn. Haltu síðan áfram í checkout eins og venjulega.
Hverjar eru takmarkanirnar með gjafakortin?
Þú getur einungis notað eitt gjafabréf á hverja pöntun og engar breytingar eru gerðar ef þú nýtir ekki gjafabréfið. Gjafabréfin eru í gildi 12 frá því að þau voru keypt þannig passaðu að nýta gjafabréfið tímanlega. Gjafabréfin eru gefin út í íslenskum krónum. Gjafabréfin er ekki hægt að nota með öðrum afsláttarkóðum.
Ég greiddi fyrir pöntun með gjafabréfi. Hvað gerist ef ég vil skila pöntuninni minni?
Pantanir sem eru greiddar með gjafakorti eru greiddar til baka með sama greiðslumáta. Varan verður því endurgreidd í formi gjafabréf á sama verði og hún var keypt á.
Ég týndi gjafakortinu mínu. Hvað á ég að gera?
Ef þú ert viðtakandi gjafabréfs vinsamlegast spurðu kaupanda gjafabréfsins hvort þau hafa ennþá upplýsingar um kóðann, ef ekki vinsamlegast biðjið kaupandann að hafa samband með tölvupósti eða síma þannig við getum gefið þér nýjan kóða.
Hægt að ná sambandi við þjónustuaðila í
Tölvupóst: harvorur@harvorur.is
Síma +354.527.2829.
Við gefum einungis gjafabréf aftur út sem ekki er búið að nýta. Til að koma í veg fyrir vafa, verður upprunalega gjafabréfið gert ógilt og þú færð nýtt. Gjafabréfið gildir jafn lengi og upprunalega gjafabréfið
Áhætta og tap. Hætta á tapi er á ábyrgð kaupenda. Við erum ekki ábyrg ef gjafakortinu er glatað, stolið, eyðilagt eða notað án þíns leyfis.
Svik. Við höfum rétt á að loka á reikning viðskiptavinar og taka greiðslu á öðrum greiðslumáta ef sviksamlega fengin gjafakort eru notuð til að versla inn á www.harvorur.is
Get ég skilað gjafakortinu mínu? Gjafabréfum er ekki hægt að skila eða fá endurgreidd nema í samræmi við lögbundin réttindi þín. Ekki er hægt að breyta verðmæti gjafabréfsins aftur í reiðufé.
Inneignsnótur. Allar inneignsnótur gilda í 12 mánuði frá útgáfudegi.
25. TILVÍSUNARKERFIÐ
Með fyrirvara um skilmála sem settir eru fram hér að neðan getur þú fengið "inneign" til notkunar á þessari vefsíðu með
því að vísa nýjum viðskiptavin til okkar með tilvísunarkerfi okkar með því að deila tilvísunarlínunni og/eða tilvísunarkóði sem við bjóðum þér ("Tilvísunarkerfið"). Þú getur einungis tekið þátt sem "tilvísun" í þessu Tilvísunarkerfi ef þú hefur áður pantað áður á vefsíðunni. Nýr viðskiptavinur er einstaklingur sem hefur ekki áður pantað hjá okkur ("nýliði). Ef nýliðinn er með reikning á vefsíðunni en hefur ekki pantað á vefsíðuna þá eiga þeir rétt á að taka þátt í tilvísunarkerfinu í gegnum aðeins "tilvísun hlekkur".
Ef nýliðinn hefur nú þegar reikning á vefsíðunni þá munu þeir ekki geta tekið þátt í tilvísunarkerfinu með því að nota "tilvísunarkóða" (óháð hvort því þeir hafa áður gert pöntun).
Ef nýliðinn hefur smellt í gegnum tilvísunar tengilinn þinn verður afsláttarkóðinn sjálfkrafa settur í körfu.
Til að koma í veg fyrir vafa er einungis hægt að eyða inneigninni á vefsíðunni og hvorki þú né nýliðinn átt rétt á að fá greiðslu í pening. Inneigin er ekki til endursölu á nokkurn hátt.
Þú færð inneign 24 klst eftir að nýliðinn gengur frá pöntun. Ef nýliðinn hættir pöntuninni af einhverri ástæðu innan 24 klukkustunda frá því að vera send muntu ekki eiga rétt á inneign. Inneignin kemur inn á aðganginn þinn á vefsíðunni. Inneignin er gild í 12 mánuði
Áskriftarvörur eru ekki í tilvísunni. Við eignum okkar þann rétt að afturkallað inneignina þína sem myndast af tilvísunarkerfinu hvenær sem er ef við trúum eða grunar að notkun þín á tilvísunarkerfinu sé sviksamlega, villandi eða í bága við þessa skilmála.
Seinast uppfært: 01.05.2020