Step by step greiðsla eftir Hermann

Stefanía kom upp á Modus um daginn og Hermann gerði auðvelda greiðslu í hana með vörum frá REF.

Það ættu allir að geta gert þessa greiðslu. Það eina sem þú þarft eru ömmuspennur, hársprey, hárbursti, ekki skemmir að eiga glanssprey líka og svo hárteygjur. Hermann notaði svo fallega slæðu frá Lindex og tvinnaði hana fallega inn í greiðsluna!

Skref 1.

Setja hárið upp í snúð

Skref 2:

Ömmuspennurnar eru noðaðar til að þrýsta taglinu niður þannig að það myndast óreglulegur snúður (messy bun)

Skref 3:

Slæðu eða klút vafið utan um snúðinni og greiðslan er tilbúin!

Hermann notaði einungis vörur frá REF Stockholm.

Endilega sendið okkur mynd ef þið prófið að gera svona greiðslu!

Snapchat: Harvorur.is

Instagram: Harvorur.is