Tag Archives: börn

Sumarið er tími brúðkaupa og þá er alltaf gaman að fá innblástur, hvort sem það er förðun, hárgreiðsla, klæðnaður eða skreytingar. Við byrjum þetta á nokkrum ofur krúttlegum hárgreiðslum fyrir börn með sem munu mögulega veita einhverjum innblástur! Gerist ekki mikið krúttlegra en þetta!

Við rákumst á þessa frábæru grein á dögunum og allir sem eiga börn ættu að geta tengt við þennan pistil. Varstu að hugsa um að fara að eignast barn? Dásamlegt! En þú þarft bara að hafa það alveg á hreinu að það er tvennt ólíkt að eiga gæludýr og að eiga barn. Ef þú er […]