Tag Archives: hár

Ef þú ert ein/einn af þeim sem átt í erfiðleikum með að hemja hárið gæti nýja línan frá Kérastase verið fyrir þig! Um er að ræða nýja byltingarkennda tækni en vörurnar innihalda bæði pró keratín, sem sléttir yfirborð hársins og vatnsrofið elastín sem gefur uppbyggingu hársins teygjanleika og styrkir hárstráið á snúningspunktum. Ef þú ert […]

Stefanía kom upp á Modus um daginn og Hermann gerði auðvelda greiðslu í hana með vörum frá REF. Það ættu allir að geta gert þessa greiðslu. Það eina sem þú þarft eru ömmuspennur, hársprey, hárbursti, ekki skemmir að eiga glanssprey líka og svo hárteygjur. Hermann notaði svo fallega slæðu frá Lindex og tvinnaði hana fallega […]

Sumarið er tími brúðkaupa og þá er alltaf gaman að fá innblástur, hvort sem það er förðun, hárgreiðsla, klæðnaður eða skreytingar. Við byrjum þetta á nokkrum ofur krúttlegum hárgreiðslum fyrir börn með sem munu mögulega veita einhverjum innblástur! Gerist ekki mikið krúttlegra en þetta!

Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna en að fara að spá í fínum hárgreiðslum yfir hátíðirnar og öll jólaboðin. Hér koma nokkrar hugmyndir af hárgreiðslum sem hægt er að vinna út frá yfir hátíðarnar.

Í haust virðast kaldir platinum ljósir litir, smoky brúnir og einnig hlýir ljósir tónar vera vinsælir þegar það kemur að hárlitum. Vonandi veita þessar myndir einhverjum innblástur! Ýtið á myndina til að stækka hana.

Hártískan, eins og allt annað breytist og þróast. Oftar en ekki búa frægir einstaklingar til trend sem allir vilja fylgja og hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af nokkrum af frægustu greiðslum síðastliðinna ára og áratuga! Marilyn Monroe Bylgjurnar sem Marilyn Monroe skartaði eru alltaf klassískar enda greiðsla sem enn er verið að endurgera í dag. James […]

Ég á lítinn strák sem var með sítt hár lengi. Hann vildi svo einn daginn breyta til og fá stutt hár eins og stóri bróðir og síðan þá hef ég aðeins verið að skoða krúttlegar greiðslur fyrir litla gaura. Hér eru nokkrar hugmyndir.

Þórdísi Imsland þekkja allir sem hafa fylgst með The Voice síðustu vikur. Ég fékk hana til að segja okkur frá sinni förðunar og húðrútínu og hvaða vörur eru í uppáhaldi! Hver er þín daglega förðunarrútína? Ég byrja alltaf á því að þrífa húðina sem með vatni og cleansing water frá garnier. Skelli síðan á mig […]

Ég var að fletta í gegnum Pinterest til að skoða hvaða hárlitir eru heitir um þessar mundir og mögulega fá smá innblástur. Nú er ég enginn hárgreiðslumaður og hef því enga sérstaka þekkingu á hárlitum en ég hef í gegnum tíðina elskað að breyta til mjög reglulega og því oft fylgst vel með hvaða trend […]