Tag Archives: hárgreiðslur

Sumarið er tími brúðkaupa og þá er alltaf gaman að fá innblástur, hvort sem það er förðun, hárgreiðsla, klæðnaður eða skreytingar. Við byrjum þetta á nokkrum ofur krúttlegum hárgreiðslum fyrir börn með sem munu mögulega veita einhverjum innblástur! Gerist ekki mikið krúttlegra en þetta!

Hártískan, eins og allt annað breytist og þróast. Oftar en ekki búa frægir einstaklingar til trend sem allir vilja fylgja og hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af nokkrum af frægustu greiðslum síðastliðinna ára og áratuga! Marilyn Monroe Bylgjurnar sem Marilyn Monroe skartaði eru alltaf klassískar enda greiðsla sem enn er verið að endurgera í dag. James […]