Tag Archives: harvorur.is

Stefanía kom upp á Modus um daginn og Hermann gerði auðvelda greiðslu í hana með vörum frá REF. Það ættu allir að geta gert þessa greiðslu. Það eina sem þú þarft eru ömmuspennur, hársprey, hárbursti, ekki skemmir að eiga glanssprey líka og svo hárteygjur. Hermann notaði svo fallega slæðu frá Lindex og tvinnaði hana fallega […]

Mig langaði að segja ykkur frá nýju merki sem hárvörur.is voru að taka inn, en það er merkið Mavala. Mavala er svisslenskt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1958, en fyrirtækið er leiðandi í naglalakka og naglaumhirðu vörum í heiminum í dag. Naglalökkin koma í mátulegum stærðum svo maður ætti ekki að sóa neinu […]

Nýlega hef ég verið að nota hreinsivörur frá Organique. En Organique er fyrirtæki sem framleiðir ótrúlega hreinar og náttúrulegar vörur. Ég er búin að vera að nota línu af hreinsivörum frá þeim sem mig langaði að segja ykkur betur frá. Línan samanstendur af þremur vörum sem eru hreinsigel, skrúbbmaski og andlitsvatn. Hreinsigelið er hægt að […]

Í haust virðast kaldir platinum ljósir litir, smoky brúnir og einnig hlýir ljósir tónar vera vinsælir þegar það kemur að hárlitum. Vonandi veita þessar myndir einhverjum innblástur! Ýtið á myndina til að stækka hana.

Þeir sem fylgjast með Hárvörum.is á Snapchat vita að nýlega var tekið inn merki sem heitir Big Sexy Hair. Vörurnar frá Sexy Hair eru vandaðar og hafa því hlotið verðskuldaðar vinsældir! Ég fór um daginn upp á stofu til Hermanns og fékk nokkrar vörur til að prófa úr línu sem heitir Vibrant Sexy Hair. Vörurnar […]

Hártískan, eins og allt annað breytist og þróast. Oftar en ekki búa frægir einstaklingar til trend sem allir vilja fylgja og hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af nokkrum af frægustu greiðslum síðastliðinna ára og áratuga! Marilyn Monroe Bylgjurnar sem Marilyn Monroe skartaði eru alltaf klassískar enda greiðsla sem enn er verið að endurgera í dag. James […]

Ég var búin að fjalla um uppáhalds sjampó, næringu og maska og nú er komið að þeim vörum sem ég nota eftir sturtu og svo til að fríska upp á hárið á daginn. Byrjum á leave in næringunni! Ég fer mjög oft í sturtu á kvöldin og þegar ég þvæ mér bara með sjampó og […]

Ég hef undanfarna mánuði algjörlega látið hárið á mér sitja á hakanum, hef ekki verið dugleg að djúpnæra það sem er t.d. algjört must fyrir litameðhöndlað hár eins og mitt. Ég hef verið að taka mig saman í andlitinu núna þegar skólinn hjá mér er búinn og það styttist í brúðkaup og nú skal ná […]

Mér finnst það svo algengt að fólk setji það fyrir sig að þrífa reglulega förðunarburstana sína og eins beauty blender sem fólk jafnvel notar daglega. Ég viðurkenni það fúslega að það að þrífa förðunarburstana mína er engan vegin það skemmtilegasta sem ég geri, langt í frá. Hinsvegar er það alveg ótrúlega mikilvægt og einfaldlega leiðinlegur […]

Nú hefur Modus hár- og snyrtistofa í Smáralind og Hárvörur.is tekið inn nýtt merki sem heitir Organique. Ég er einstaklega mikill húðvöruperri og finnst dásamlegt að hugsa vel um húðina mína með því að passa að þrífa hana kvölds og morgna og næra húðina vel. Það geri ég bæði með rakagefandi dag- og næturkremum og andlitsmöskum. […]