Tag Archives: REF

Eins og algengt er þá var Aníta þakin bólum á unglingsárunum og þegar hún varð ólétt létu bólurnar aftur á sér kræla. Hún prófaði andlitsmaskann úr húðlínu hjá hár og húðvörumerkinu REF og við fengum að heyra og sjá hennar árangur. Maskinn heitir skin enzyme peel face mask og inniheldur AHA/BHA sýru sem örvar endurnýjun […]

Nú styttist óðum í þá helgi sem margir bíða allt sumarið eftir, verslunarmannahelgina. Þá fara margir í útilegur eða jafnvel í bústað. Hárið þarf auðvitað að fá sína umhirðu þó maður sé ekki heima hjá sér og þess vegna langaði mig að nefna nokkrar vörur sem eru algjör snilld í fríið. Þú getur skoðað allar […]

Ég byrjaði snemma árið 2016 að þvo hárið mitt bara einu sinni til tvisvar í viku. Eftir það er ég búin að prófa ótrúlega mörg þurrshampoo en alltaf endað með að henda þeim bara, annaðhvort vegna þess að þau ilma svo svakalega eða vegna þess að mér hreinlega klægjar undan þeim – þau gera ekki […]

Það er ótrúlega mikilvægt að hugsa vel um hárið sitt. Til þess að hárið okkar blómstri & sé fallegt þarftu að nota hágæðavörur.Alltaf þegar við heyrum orðið “hágæða” þá dettur okkur í hug eitthvað rosa dýrt, en það þarf nefnilega allsekki að vera dýrt. Ég hef verið að vinna með REF Stockholm vörurnar núna síðan […]

Ég hef haft það fyrir vana síðastliðin ár að taka saman þær vörur sem voru í uppáhaldi hjá mér á árinu sem er að líða. Ég ákvað að bregða ekki út af vananum í þetta sinn og hér koma mínar uppáhalds hárvörur á árinu 2017. Vonandi eigið þið öll gleðileg jól í faðmi fjölskyldu og […]

Tinna Freysdóttir er bloggari á Fagurkerar.is ásamt því að halda úti Snapchat-reikningi undir nafninu tinnzy88. Ég fékk að hnýsast aðeins ofan í snyrtibudduna hjá Tinnu og náði að plata hana til að svara nokkrum spurningum sem varða hennar förðunar- og hárrútínu!   Hver er þín daglega förðunarrútína? BB krem, hyljari undir augun, sólarpúður, smá litur […]

Ég hef verið að prófa nokkrar hárvörur undanfarið en ég hef áður fjallað um REF hárvörurnar sem hafa reynst mér mjög vel. Ég birti færslu um daginn þar sem ég sýndi myndir af brúðargreiðslunni sem Hermann gerði í mig en færsluna má nálgast hér. Ég er með frekar fíngert og slétt hár og til þess […]

Ég var búin að fjalla um uppáhalds sjampó, næringu og maska og nú er komið að þeim vörum sem ég nota eftir sturtu og svo til að fríska upp á hárið á daginn. Byrjum á leave in næringunni! Ég fer mjög oft í sturtu á kvöldin og þegar ég þvæ mér bara með sjampó og […]

Ég hef undanfarna mánuði algjörlega látið hárið á mér sitja á hakanum, hef ekki verið dugleg að djúpnæra það sem er t.d. algjört must fyrir litameðhöndlað hár eins og mitt. Ég hef verið að taka mig saman í andlitinu núna þegar skólinn hjá mér er búinn og það styttist í brúðkaup og nú skal ná […]