Lýsing

Djúpnæringarmaski með lífrænni argan olíu sem hentar öllum hárgerðum. Þessi einstaka djúpnæringarblanda inniheldur argan olíu sem nærir og róar hárið og hársvörðinn. Gefur hárinu og hársverðinum góðan raka, hemur úfning og gerir það einstaklega mjúkt og glansandi. Auðvelt að greiða hárið eftir meðferðina.

Auka upplýsingar

Stærð

200ml, 500ml