Description

Fyrir allt hár. Lífræna argan olían styttir þurrkunnartímann á hárinu. Nærir hárið og gefur því fallegt og heilbrigt útlit. Viðheldur glansi, mýkt, og gefur góða birtu í hárið.

Additional information

Stærð

50ml