Umhyrða á hárinu- kórónan sem þú tekur aldrei af.
Beauty bear hárvítamín eru gómsætir gúmmíbangsar með black currant bragði, einstaklega hannað með nauðsynlegum næringarefnum sem styrkja hárið meðal annars bíótín, C vítamín, fólín sýru. Gefur hárinu einnig meiri lyftingu, fyllingu og glans.
(inniheldur EKKI bragðbæti, sætuefni, litar- eða rotvarnarefni.100% vegan og cruelty free.)