Description

Hárið endurheimtir glansinn með þessu spreyi. Sérstök tækni sem að gerir það að verkum að birtan endurkastast af hárinu, hárið hreinlega skín. Nærandi glansmeðferð sem frískar ljóst, strípað, aflitað og grátt hár. Eyðir gulum og gylltum tónum í hárinu.

Additional information

Stærð

150ml