Lýsing

Gonna get lucky this Christmas…now you are making me blush!

Plumping Wash sjampó 250ml:

Sjampó sem að örvar hársvörðinn. Inniheldur engifer rót og nettlu þykkni sem styrkir, endurnærir og frískar hárið og hársvörðinn. Hentar mjög vel fyrir konur með hárlos og lílaust sem hár vill oft fylgja í kjölfar barneigna og brjóstagjafa.

Plumping Rinse hárnæring 250ml:

Nærir og styrkir hárið. Er uppbyggjandi fyrir veikt hár og vinnur gegn hárlosi. Hentar mjög vel fyrir konur með hárlos og lílaust sem hár vill oft fylgja í kjölfar barneigna og brjóstagjafa.

Bedroom Hair hárlakk með þurrsjampó 235ml:

BEDROOM.HAIR er hárlakk með þurrsjampói sem gefur hárinu fyllingu, hald, hreyfingu og frískleika. Þetta sprey er algjör game changer! BEDROOM.HAIR er súlfata og paraben laust og inniheldur náttúruleg efni sem hjálpa til við að næra og styrkja hárið. Á sama tíma nærir það og verndar hárið.Spreyið gefur hárinu fyllingu og lyftingu sem helst allan daginn.