Description

Cool Silver Shampoo er fjólublátt sjampó sem inniheldur sérvalda fjólubláa tóna til þess eins að tóna niður gulnað hár. Sjampóið tónar hárið upp um einn lit, og gerir það bjartara og gefur því kaldari lit. Einnig sér það til þess að litur leki síður úr hárinu og gefur því mýkt. Sjampóið gefur gráu hári silfurblæ.

Additional information

Stærð

285ml