Lýsing

Treat yourself daily this holiday season!

Daily sjampó 300ml:

Sjampó fyrir venjulegt til feitt hár og hársvörð. Sjampóið inniheldur náttúruleg hreinsiefni sem hjálpa til við að brjóta niður fitu í hárinu svo hún skolist í burt.

Daily hárnæring 300ml:

Nærir hárið að fullu. Rakagefandi án þess að byggjast upp í hársverði. Kemur jafnvægi ásamt því að örva og fríska hársvörðinn. Gefur hári og hársverði heilbryggt útlit og tilfynningu.

Strong hársprey 100ml:

Hársprey/Hárlakk með miklu haldi og náttúrulegu útliti. Hárlakkið er með sólarvörn og inniheldur kínóa prótein sem að gefur fyllingu og verndar hárið við upplitun.