Description

Súlfat frítt sjampó sem er sérhannað til þess að hreinsa mótunarvörur úr hárinu. Sjampóið inniheldur ávaxta, hunangs og mjólkur prótein sem hreinsar hárið vel en á sama tíma viðheldur náttúrulegum raka og glans á hárinu.

Additional information

Stærð

300ml, 1000ml