Description

Sjampó sem hentar vel til daglegrar notkunar. Kemur jafnvægi á hár og hársvörð. Ríkt af andoxunarefnum sem kemur í veg fyrir að litur dofni í hári og ver það gegn hitaskemmdum. Inniheldur grænt te sem styrkir og ver gegn bakteríum.

Additional information

Stærð

40ml, 250ml, 1000ml