Description
Tan Gjafasett frá háls og niður tær…
Hanski sem aðstoðar þig við að hreinsa húðina og fá sem bestu og jafna útkomu.
Tan gel með AHA sýrum, rakagefandi Aloe Vera og mýkjandi Shea-smjöri. Gefur húðinni sannarlega djúphreinsun og skilur hana eftir mjúka og slétta. Notaðu gelið áður en þú berð sjálfbrúnku vörunar okkar til að ná enn betri árangri!
Froða sem gefur nátturulegan fallegan sólbrúnan lit. Ófitug formúla með rakagefandi Aloe Vera og Jojoba
Olía sem gefur huðinni mýkt.