Tilboð

Inverse – hair conditioning system

20.165kr.

Hárnæring hárverkfæri

Description

Ert þú vön að slétta hárið á hverjum morgni? Nú eða krulla það?

Við vitum flest að það fer ekki vel með hárið að slétta það. Þegar hárið okkar kemst í tæri við mikinn hita brotnar það og skemmist, því miður.

Nú hefur verið fundin upp ný tækni sem gerir það að verkum að eftir að þú hefur krullað eða sléttað á þér hárið, getur þú rennt yfir það með tæki sem lítur út eins og styrkt hárið!

Hvernig?

Eins og sjá má á myndinni lítur tækið út eins og hefðbundið sléttujárn. Tæknin sem um ræðir heitir Inverse og komst á lista í Pure Beauty Global Awards fyrir bestu nýju hárvöruna!

En af hverju er varan svona góð?

Jú, nú getur þú mótað hárið eins og þú vilt hafa það, ÁN ÞESS AÐ SKEMMA ÞAÐ! Já þú last rétt, þú styrkir hárið í hvert skipti sem þú notar tækið.

Það sem Inverse gerir er eftirfarandi:

1. Raki – því meira sem þú notar Inverse því heilbrigðara verður hárið. Inverse gerir það einnig að verkum að hárið er ólíklegra til að brotna.

2. Styrkir hárið

3. Mótunin endist lengur, þ.e. ef þú sléttir eða krullað hárið þá helst hárið lengur mótað með því að nota þessa nýju tækni yfir allt hárið eftir að þú hefur sléttað það.

4. Þar sem hárið styrkist brotnar það síður

5. Glans!

6. Silkimjúkt hár

Additional information

Stærð

1stk