Lýsing

Baby Don’t Cry Shampoo er sjampó ætlað börnum og er með hárréttu PH gildi og svíður því ekki í augun ef það fer óvart þangað. Sjampóið mýkir og hreinsar hárið.

Auka upplýsingar

Stærð

300ml