Description

Uppáhalds hárvörurnar hans Kristjáns

Mig skiptir miklu máli að nota réttu hárvörurnar sem henta mínu hári, einnig skiptir mig miklu máli að merkin síni samfélagslega ábyrgð og gefi til baka til náttúrunar og notist við efnablöndur úr plönturíkinu frekar en kemískar efnablöndur, sem fær bara húðina mína bara til að klæja.

 

Ég er með fíngert en mikið hár, smá strípur og vill hafa mikin raka í hárinu mínu, annars verður það “frizzy”  og nota ég Intese Hydrate sjampóið frá REF Stockholm, fullkomin raki, mýkt og geggjaður ilmur af sjampóinu.

Ocen Mist nota ég til að fá texture og flott “Beach look”  og fá nátturlega lyftingu í síða hárið mitt

spreyja því í handklæða þurrt hárið og set fingurnar í gegnum og hristi hárið

 

Rough Vax set ég í endana og móta þannig með liðina og fæ smá auka texture í hárið mitt

 

Ég er roslega ánægður með REF Stockholm og get 100% mælt með þessum pakka

Treat Your Self, það er bara ein/einn þú

Ykkar Kristján

Btw ég er á instagram: K.L.E.I.N.I

hlakka til að sjá þig þar ….