Lýsing

Kauptu REF Stockholm lit hármaski og Leyton House 6-in-1 leave-in-treatment og við gefum þér Milkshake Silver Shine sjampó ókeypis!

REF Stockholm – illuminate colour masque:

Illuminate Colour Masque er maski sem inniheldur sérvalin efni úr jurtum sem veita vernd, styrk og næringu í hárið. Maskinn hjálpar til við að mýkja hárið og veitir náttúrulegan gljáa í bæði náttúrulegt og litar hár.

Leyton House – 6-in-1 leave-in-treatment:

6in1 Treatment hefur í raun sex eiginileika eins og nafnið gefur til kynna. Fyllingu – Fyllir upp í rakaholur hársins – Hreinn raki – Hitavörn – Kemur í veg fyrir að litur leki úr hárinu – Flækjusprey – Viðgerð

Milkshake – silver shine shampoo: Ókeypis!

Fjólublátt Sjampó sem hentar mjög vel ljósu, gráu og hvítu hári. Sjampóið inniheldur sérstakt litarefni og næringu eins og lífrænt bláberjaþykkni, hunangs þykkni og mjólkurprótein sem að eyðir óvelkomnum gulum tón í hárinu. Hárið verður fullt af lífi, glans og mýkt.