Tilboð

Magic Mask – Glow

Original price was: 1.990kr..Current price is: 1.490kr..

Description

Rose maskinn er klárlega “ the feel good” maskinn. Hann gefur húðinni góðan raka sem dregur úr fínum línum, birtir húðina og gefur þér fallegan ljóma. Láttu þér líða vel með Magic Mask og njóttu þess besta sem völ er á fyrir þína húð!

Notkunarleiðbeiningar
Magic Mask er gel maski sem kemur í dufti og er einnota. Duftið á að blanda í 30 ml af vatni og bera síðan á andlit, en þetta er einn af fáum möskum sem má bera yfir augu og augnhár og festist ekki í hárum þegar hann er tekinn af. Bíða á með maskann í 15 mínútur en á þeim tíma verður hann að gel-gúmmíkenndri grímu sem síðan er auðveldlega flett af og skilur húðina eftir hreina og endurnærða. Gel-gúmmíkennda gríman má síðan farga með lífrænum úrgangi heimilisins.