Tilboð

Mix It Up – Sumar Duo 2

7.180kr. 6.103kr.

Tilboð – leave-in-hárnæring og sléttandi hárvöru

Lýsing

Milk_shake:

Fljóttlegt og þægilegt hárnæringarsprey sem hentar venjulegu og þurru hári. Viðheldur rakajafnvægi hársins og hárið lætur vel að stjórn. Næringin inniheldur mjólkurprótein sem að styrkir hárið og ávaxta og hunangsþykkni sem að blása nýju lífi í hárið og gefa því glans.

REF Stockholm:

Get It Straight er sléttandi hárvara sem gefur hárinu sléttari áferð og róar krullurnar. Varan inniheldur hitavörn og gefur gljáa.