Organic Beard Oil – BIG SUR – (30 ml) Búið til eingöngu úr náttúrulegum olíum sem mýkja og gefa skegginu og húðinni raka. Með blöndu af nærandi olíum og arómatískum olíum færðu þá tilfinningu að þú sért í Big Sur, California lítandi út á hafið! Bæði þú og fólkið í kringum þig mun elska þessa lykt. Fullkomið fyrir þá sem vilja líða eins og þeir séu staddir í sólríkri California allan ársins hring.
Innihaldsefni: Jojoba Oil & Argan Oil & Apricot oil like Carrier oils and Lavender, Patchouli and Lime like Essentials oils.
Notkun: Hristið fyrst og setjið 4-14 dropa af Beard Oil í lófann á þér. Nuddið olíunni milli handanna og nuddið upp á við inn í skeggið og húðina. Í lokin, greiðið skeggið niður og stíliserið eins og vanalega. Má nota 3-5x í viku.